Ísfirðingur


Ísfirðingur - 30.10.1976, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 30.10.1976, Blaðsíða 3
ÍSFIRÐINGUR 3 Vörur írá Sandfelli tryggja lægra vöruverð Nú, þegar allir kaupa íslenskt þá munið eftir ORA, FRIGG, FRÖN og STJÖRNU- smjörlíki. Og svo drekka auðvitað allir KAABER-kaffi. SANDFELL HF. Gólfdúkar, gólfteppi og veggfóður er nýkomið í miklu úrvali. Þilplötur, mótaviður og smíðaviður. Jón Fr. Einarsson Byggingaþjónustan Bolungarvík Símar: 7351 og 7353 Sól og sjór Framandi fólk Byggingar og borgir Vió bjóðum alhlióaferóaþjónustu, jafnt hópferóir meó reyndum fararstjórum, sem einstaklingsferóir nánast hvert sem er. TSamv/nnu- ferðir Ferðaskrifstofa-Austurstræti 12 simi 2-70-77 TakiÖ eftir Borgarar ísafjarðarkaupstaðar — 65 ára og eldri — Takið eftir Fyrsti samfundur vetrarins verður að Uppsölum sunnudaginn 31. okt. kl. 15. Spilað, bingo, kaffi, dans. Fjölmennið og gleðjist saman. Félagsmálaráð Snjótroðarinn: VÆNTANLEGUR UM ÁRAMÓTiN HUSEICENDUR! Hef til sölu tvo Tækni katla 4m2 hvorn. ásamt öllum fylgihlutum. Heiðar Sigurðsson Hlíðarvegi 15 símar 3441 og 3500 LAUS STADA Staða bréfbera, hálfan daginn er laus til umsóknar frá 1. nóv. 1976. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum, þurfa að berast sem fyrst. PÓSTUR og SÍMI ísafirði ÍBÚÐ TIL SÖLU 2ja herbergja íbúö tiil sölu á 3. hæð í Túngötu 20. Upplýsingar í síma 3695 Júhann Gíslason Rausn- arleg fljöf VERKTAKAR Mjólkárvirkj- irnar í Arnarfirði, ístak hf., hafa nú nýlega gefið Björg- unarsveit Þingeyringa skála einn mikinn, sem nota á til geymslu á björgunartækjum sveitarinnar. Skálinn er 12x6,7 metrar að stærð, norsk ur að gerð. Hann er þiljaður með þilplötum og einangrað- ur í hólf og gólf með glerull. Kemur skálinn í góðar þarfir fyrir björgunarsveitina tdl geymsiu á hinum ýmsu á- höldum hennar. Hefur skál- anum þegar verið komið fyrir á grunni við höfnina á Þing- eyri. SÁ LANGÞRÁÐI draumur ís- firðinga að fá snjótroðara til bæjarins er nú að rætast. Snjótroðarinn var pantaður 19. október sl. og verður hann kominn til bæjarins um ára- mótin næstu. Fyrir valinu varð snjó- Það eru tvær slysavarna- deildir á Þingeyri, Vinaband- ið og Vörn, sem standa að björgunarsveitinni. Eru þess- ir aðilar mjög þakklátir ís- taki hf. fyrir þessa myndar- legu gjöf. troðari af gerðinni RATRAC árgierð 1970, uppgerður hjá verksmiðjunni með 6 mánaða ábyrgð. Kaupverð troðarans er 4,5 milij. hingað kominn. Til samanburðar má geta þess, að sá snjótroðari sem ætlunin var að kaupa á sl. vetri kostar nú um 12—13 millj. og var því ókleift að kaupa það tæki. Tii þess að af þessum kaup- um geti orðið er treyst á frjáls framlög bæjarbúa til kaupanna, þar sem rekstur skíðalyftnanna á Seljalands- dal fer ekki aflögufær til nýrra fjárfestinga. Kaupverð troðarans ásamt óhjákvæmilegri byggingu skýl is yfir hann á Seljalandsdal, sem er áætlað 1 millj., er Þan.nig samtals 5,5 millj. Fjármögnun er hugsuð þannig: millj. íþróttasjóður ríkisins 1,8 Bæjarsj. ísafjarðar skv. fjárhagsáætlun sl. 2ja ára 1,1 2,9 Mism. — frjáls framlög 2,6 Eins og öllum ísfirðingum ætti að vera kunnugt, hefur uppbygging skíðamannvirkj- anna á Seljalandsdal verið unnin í sjálfboðavinnu af á- hugamönnum skíðaíþróttar- innar. Því viljum við undir- ritaðir hér með skora á bæj- arbúa að sína í verki hug sinn til þessara starfa og leggja sinn skerf af mörkum í fyr- irhugaða fjársöfnun til snjó- troðarakaupa og þannig stuðla að öruggari og slysa- minni rekstri skíðalyftnanna. Snjótroðaranefnd Í.B.f. Hafsteinn Sigurðsson, Óli M. Lúðvíksson Halldór Margeirsson

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.