Ísfirðingur - 13.11.1976, Blaðsíða 1

Ísfirðingur - 13.11.1976, Blaðsíða 1
ÍB|nr SIAO TRAMSOKNAKMANNA / l/ESTFJARVAKJORDÆMf 26. árgangur. ísafirði 13. nóvember 1976. 21. tölublað. Sjötugur: EYSTEINN JÓNSSON Eysteinn* Jónsson, fyrrver- andi ráðherra og alþingismað- ur, er sjötugur í dag. Hann er fæddur á Djúpavogi 13. nóv- ember 1906. Foreldrar hans voru 'hjónin Sigríður Hans- dóttir, f. Beok og séra Jón Finnsson. Eysteinn lauk námd í Samvdnnuskólanum 1927. Næstu árin vann hann í Stjórnarráðinu og á Skatt- stofu Reykjavikur. Skatt- stjóri í Reykjavík er hann á áranum 1930 til 1934. Fjár- málaráðherra 1934 til 1939 og aftur fiármálaráðherra 1950 til 1958. Viðskiptamálaráð- henra 1939—1942 og mennta- málaráðherra 1947—1949. Prentsmiðjustjóri prentsmiðj- unnar Eddu h.f. 1942—1947. Alþingismaður Suður-Múla- sýsiu 1933—1959 og Austur- landskjördæmis 1959—1974. eða þingmaður samtals yfir 40 ár. Formaður Framsóknar- flokksdns var Eysteinn í mörg ár og Iengd var hann formaður þdngflokks Fram- sóknarmanna. Hann hefur setið í stjórn Sambands ísl. samvinnufélaga frá árinu 1944, lengi varaformaður og nú formaður stjórnarinnar. Hann var mikill unnandi náttúruverndar og nú for- maður samtakanna um nátt- úruvernd þ.e. Náttúruverndar- ráðs. Hér hefur aðeins verið stiklað á því stærsta í störf- um Eysteins Jónssonar, en fjölda mörgum öðrum mikil- vægum trúnaðarstörfum hefur hann gengt, setið í ýmsum ráðum og nefndum, þ.á.m. mörgum milliþinganefndum. þjóð sinni meira og betur en hann og heill og óskdptur hefur hann gengið að þjóð- málastörfum sínum. Hann er mikil málafylgiumaður, framúrskarandi góður ræðu- maður og jafn vígur hvort heldur er í sókn eða vörn. Fáir eða engir þingmenn munu hafa verið Eysteini leiknari í því að draga fram vafninigalaust og leggja áherslu á aðalatriði þess máls sem um var fjallað hverju sinni. Eiginkona Eysteins er Sól- veig EyjóWsdóttir, múrara í Reykjavík Jónssonar. Um leið og Eysteind Jóns- syni og fjölskyldu hans er árnað allra heilla í tilefnd sjötugs afmælisins, eru hon- um færðar þakkir fyrir mikil og farsæl störf í þágu þjóðar- innar alrar. Jón Á. Jóhannsson Um stjórnmál hefur Ey- S'teinn skrifað mdkið, bæði í Tímann svo og fjölda rita sem gefin hafa verið út í sér- prentun. Alllt frá því að Eysteinn Jónsson hóf afskipti af stjórn- málum, eða í meira en 40 ár, hefur hann verið einn af allra atkvæðamestu stjórnmála- mönnum þjóðarinnar. Enginn annar núlifandi íslenskur stjórnmálamaður hefur unnið Svona er nú fjármálastiórnin Fjármálum ísafjarðarkaupstaðar er nú þann veg komið, að auglýst hefur verið að Vatnsveita ísafjarðar og hafnsögubáturinn, Þytur verði seld á opinberu upp- boði vegna vanskila. Þetta er árangurinn af fjármála- legri forsjón núverandi mieirihluta bæjarstjórnar ísa- fjarðar. Það er árangur loforðanna og fyrirheitanna sem þessir menn gáfu bæjarbúum þegar þeir voru að falast eftir atkvæðum þeirra í síðustu bæjarstjórnar- kosningum. Vatnið er frumþörf lífsins. Fer það nú ekki að verða nokkurt umhugsunarefni bæjarbúum þegár svo er komið, að Vatnsveita bæjarins er auglýst til uppboðs vegna vanskila þeirra, sem boðist hafa til að stjórna fjármálum kaupstaðarins? Látin: líigdís Steingrímsdóttir Vigdís Steingrímsdóttir, Tjarnargötu 42 Reykjavík, ekkja Hermanns Jónas- sonar, fyrrvierandi forsætis- ráðherra og alþingismanns Vestfjarðakjördæmis, and- aðist 2. þ.m. Hún var fædd 4. októ- ber 1896, dóttir Margrétar Þorláksdóttur og Stein- gríms Guðmundssonar, húsasmíðameistara. Vigdís giftist Hermanni Jónassyni 30. maí 1925. Hún var kona vel menntuð og ágætlega greind. Öllum skyldum sínum gegndi hún svo vel að til fyrirmyndar þótti. Að sjálfsögðu kom það margoft í hennar hlut að taka, ásamt manni sínum, á móti þjóðhöfðingjum og ráðherrum frá öðrum lönd- um. Börn þeirra Vigdísar og Herman.ns eru Steingrímur alþingismaður og Pálína, húsmóðir í Reykjavík. Jarðarför Vigdísar var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 10. þ.m. Hjálparlækjabanki Nú hefur náðst sá áfangi að starfræksla Hjálpartækja- stofnunar er hafin á vegum Rauða kross íslands og Sjálfs- bjargar landssambands fatl- aðra. Aðdragandinn hefur verið nokkuð langur eða allt frá árinu 1967, þegar hugmynd að hjálpartækjamdðstöð ein- hverskonar kom fram hjá Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. Eiginlegur undirbúningur að stofnun Hjálpartækjabanka hófst þó nokkru síðar eða S'íðla árs 1973, fyrdr forgöngu Rauða kross Islands sem kall- aði saman fund með ýmsum aðdlum, sem á einn eða annan hátt eru tengdir málefnum fatlaðra á sviði hjálpartækja. Árangurinn varð sá að Rauði kross Islands og Sjálfsbjörg landssamband fatlaðra tóku höndum saman um að koma á fót Hjálpartækjabanka. Hjálpartækjabankinn1 hefur haft opna afgreiðslu í Nóa- túni 21 frá júlí s.l. en tekur nú formlega til starfa. Nú þegar hefur fjöldi fólks bæði einstaklingar og hópar heim- sótt bankann. Það er sérstakt ánægju- efni hvaða áhuga fólk í heil- brigðiss'téttum hefur sýnt Hjálpartækjabankanum. Markmið Hjálpartækjabank. ans er að leigja, lána og selja ýmis hjálpar- og endur- hæfdngartækd, auk fræðslu- starfs í framtíðinni. Meðal annars hefur Hjálpartækja- bankinn fyrdrliggjandi hjóla- stóla, göngugrindur, göngu- stafi, armstafi og fleira. Forstöðumaður Hjálpar- tækjabankans er Björgúlfur Andrésson. NORRÆNA FÉLAGIÐ Norræna félagið heldur aðalfund n.k. suranudag þ. 14. nóv. kl'. 5 í Húsmæðraskól- anum. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verður rætt um breyt- ingar á félagsgjöldum og ýmislegt varðandi réttindi félagsmanna, í sambandd við fyrirgreiðslur vdð ferðalög ofl. Félagar eru eindregið hvattir til að mæta og taka virkard þátt í félagsstairfinu en verið hefur. Sextug Rannveig Hermannsdóttir, Austurvegi 12 Isafdrði, áttd sextugs'afmæld í gær, þann 12. nóvember. Hún er ágætlega starfhæf kona, hefur m.a. unnið mdkið að félagsmálum og er nú formaður kvenfélags- ins Ósk. í liðlega 20 ár hefur hún unnið á skattstofunni á ísafirði og hefur því mikla reynslu og yfirsýn um fram- kvæmd skattamála. Rannveigu er óskað allra heilla í ti'lefni þessa merkis- afmælis. J. Á. J.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.