Ísfirðingur


Ísfirðingur - 15.12.1976, Blaðsíða 14

Ísfirðingur - 15.12.1976, Blaðsíða 14
14 ÍSFIRÐINGUR Cuðmundur Ingi Kristánsson: Tvö b iblíuljóð 1. Musteri Salómons Mikil er dýrð þín sem drottnara landsins Inn í þitt musteri gengur þú glaður, er dýrustu vizkuna kaus. göfugi Salómon. En gleymdu ekki hlutverki handiðnarmannsins, En meistari hússins og handverksmaður án hans ertu musterislaus. er Híram frá Líbanon. Sem verkefni þitt er það virt og munað. 2. Job minnist fyrri daga Þá var ég sæll er ljós á guðs míns lampa Að vísu var efnið þitt, lýsti minn veg og gatan sýndist bein. en hann hefur lagt í það líf sitt og unað, Vakinn og sofinn var ég í þeim glampa. — listamannseðli sitt. Vinátta drottins yfir tjald mitt skein. Horfðu á englana, hvernig þeir rísa Líkt og ég ætti safn af töfratækjum og hefja sig til flugs. teknanna flóð í búið hellti sér. Þeir eiga geimferð greiða og vísa Ég óð í rjóma og olían rann í lækjum til guðs þíns almáttugs. allt eins og vatn úr klettinum hjá mér. Þar lítur þú táknið, sem listin gefur. Þegar ég tók til máls í menntahöllum Þar ljómar á hátíðarstund múgurinn hlýddi svo sem vera ber. sú jarðneska bæn, sem til himins sig hefur Skrumarar þögðu. — Af öldungunum öllum og heldur á skaparans fund. enginn var sá er þyrði að svara mér. Skreytingin gleður þig úti sem inni Þá var mér hrósað fyrir orð og æði, með íburð um sal og torg. almennings heill í fyrirrúmi sat. En höfuðsmiður að hamingju þinni Réttlætið var í reynd mín ígangsklæði, er Híram frá Týrusborg. ráðvendnin skjöldur minn og höfuðfat. Hann lagaði timbrið með listamannshöndum Þá var ég styrkur hinum veika og valta, og lék sér með axir og hníf. vesaling traust og ekkju stoð í sorg, Hann losaði um andann í efnisins böndum var auga blinds og fótur hinum halta, eins og hann gæfi því líf. Sá hjálparþurfi bar mitt nafn á torg. GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÍTT AR! Þökkum viískiptin á líðandi ári. LJÖSMYNDASTOFA ÍSAFJARÐAR Salemsöfnuðurinn á Isa- í'irði óskar öllum ísfirð- ingmn gleðilegrar hátiðar og farsæls komandi árs. IfP (safjarðarkaupstaður ísfirÖingar — ísfirðingar Síðasti gjalddagi útsvara og aðstöðu- gjalda er 1. desember. Vinsamlegast ljúkið greiðslum í síðasta lagi eindagann 15. desember n.k. tsafirði, 30. nóv. 1976 Bæjargjaldkeri. Hátíðasamkomur verða eins og liér segir: Jóladag kl. 20,30. Sameiginleg hátiðarsam- koma á Hj álpræðishem- um. 2. jóladag: Kl. 11,00 sunnudagaskóli. Kl. 16,30 hátiðasamkoma. Gamlárskvöld kl. 23,00: Áramótasamkoma. Nýársdag kl. 16,30 hátíða- samkoma. Sunnudag 2. jan. kl. 16.00 hátíð sunnudagaskólans. Allir eru velkomnir á þess- ar samkomur. Bindindi sigrarl íþróttamaðurinn veit það: meiri afreks- geta án áfengis! Bílstjórinn veit það: minni slysahætta án áf engis! Við vitum það öll: skemmtilegra og trygg- ara, bæði heima og á vinnustað, án áfengis! Bindindi sigrar einnig, þegar um trygg- ingar er að ræða! Það er ódýrara að tryggja hjá Ábyrgð, þar sem bindindismenn taka færri áhættur! Sigrið með því að vera bindindismenn — tryggið hjá Ábyrgð! ÁBYRGÐP TRYGGINGARFÉLAG FYRIR BINDINDISMENN Umboðsmaður á Isafirði: Reynir Ingason, Hjallavegi 10, sími 3016. SALEMSÖFNUÐURINN

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.