Ísfirðingur


Ísfirðingur - 29.04.1978, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 29.04.1978, Blaðsíða 3
ÍSFIRÐINGUR Auglýsing um áburðarverð 1978 Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftir- talinna áburðartegunda er ákveðið þannig fyrir árið 1978. Viö skipshliö á Afgreitt á bila ýmsum höfnum um- I Gufunesi hverfis land Kjarni 33% N kr. 49.000 kr. 49.900 Magni 1 26% N kr. 40.300 kr. 41.200 Magni 2 20%N kr. 35.000 kr. 35.900 Græöir 1 14-18-18 kr. 59.800 kr. 60.700 Græöir 2 23-11-11 kr. 55.700 kr. 56.600 Græöir 3 20-14-14 kr. 56.700 kr. 57.600 Græöir 4 23-14- 9 kr. 58.200 kr. 59.100 Græöir4 23-14- 9 + 2 kr. 59.800 kr. 60.700 Græöir 5 17-1W7 kr. 57.600 kr. 58.500 Græöir 6 20-10-10+14 kr. 54.800 kr. 55.700 Græöir 7 20-12- 8+14 kr. 56.000 kr. 56.900 N.P. 26-14 kr. 57.400 kr. 58.300 N.P. 23-23 kr. 64.200 kr. 65.100 Þrlfosfat 45% P205 kr. 50.000 kr. 50.900 Kallldorid 60% K20 kr. 34.700 kr. 35.600 Kalfsulfat 50% K20 kr. 42.900 kr. 43.800 Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið i ofangreindu verði fyrir áburð kominn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og afhendingargjald er hinsvegar innifalið i ofangreindu verði fyrir áburð sem af- greiddur er á bila i Gufunesi. ABURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS. Full búð af nýjum plötum. Komum til með að vera með nýjar plötur í hverri viku, stundum oftar. Þú færð allar bestu og nýjustu hljómplöturnar hjá okkur. © PÓLLINN HF Póllinn hf. Margt hefur vel tekist Framhald af 1. síðu Aðalskoðun Aðalskoðun bifreiða og bifhjóla fyrir ísa- fjörð og Súðavíkurhrepp árið 1978 fer fram dagana 21. apríl til 31. maí n.k. og ber eigendum að koma með ökutæki sín til bifreiðaeftirlitsins. Skoðun fer fram hjá bifreiðaeftirlitinu við Árnagötu kl. 9.00 til 12.00 og 13.00 til 17.00 tilgreinda daga. 21. apríl 24. apríl 25. apríl 26. apríl 27. apríl 28. apríl 2. maí 3. maí 5. maí 8. maí 9. maí 10. maí 11. maí 12. maí 16. maí 17. maí 18. maí 19. maí 22. maí 23. maí 24. maí 25. maí 26. maí 29. maí 30. maí 31. maí 100 200 300 400 500 600 700 800 900 1 til 101 til 201 til 301 til 401 til 501 til 601 til 701 til 801 til 901 til 1000 1001 til 1100 1101 til 1200 1201 til 1300 1301 til 1400 1401 til 1500 1501 til 1600 1601 til 1700 1701 til 1800 1801 til 1900 1901 til 2000 2001 til 2100 2101 til 2200 2201 til 2300 2301 til 2400 2401 til 2500 létt bifhjól Við skoðun skulu ökumenn leggja fram ökuskírteini einnig skal sýna skilríki fyrir því að bifreiðaskattur og lögboðin á- byrgðartrygging fyrir árið 1978 sé í gildi. Hafi gjöld ekki verið greidd og öðrum skilyrðum ekki fullnægt verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin tekin úr umferð þar til úr hefur verið bætt. Bæjarfógetinn á ísafirði Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu Ferða- og hótelkostnaður andi Sjálfstæðisflokksins m.a.: „Ég ber náttúrulega hag bæjarins fyrir brjósti almennt, þess vegna bíð ég mig fram, en af einstökum mála- flokkum mætti nefna gatnamálin og annað það sem lýtur að um- hverfi okkar hér í bæn- um, svo sem upp- græðsla opinna svæða og annað þess háttar. Mér þykir til dæmis ríkja algert ófremdarástand í hreinsun gatna og lóða og er þar nú sjón sögu ríkari einmitt þessa fyrstu vordaga". (Leturbreyting blaðsins) Er þessi tilvitnun nægi- lega greinilegur vitnisburð- ur fyrir þann bæjarstjórn- armeirihluta sem vaðið hef- ur skítinn í 7 ár og ekið um óhæfar götur ? f grein Guðmundar kem- ur fram sú nýstarlega skýr- ing, að það sé mönnum til „vansæmdar" að hafa aðrar skoðanir á málum en Sjálf- stæðismenn, Kratar og Samtakamenn og að túlka mál sitt á annan veg en þeir. Er von á meiru frá hans hendi af þessu tagi ? Sá sem þessar línur ritar hefur aldrei litið svo á, að það væri mönnum til van- sæmdar að vera i Sjálfstæð- isflokknum eða í öðrum flokkum, og má Guðmund- ur mín vegna hlaupa svo oft á milli flokka sem honum hentar, án þess að ég fari að virða það honum til van- sæmdar. Til svo grófra að- dróttana þyrfti nú sitthvað annað að koma til. Ég tel mig eiga marga ágæta kunningja t.d. í Sjálfstæðis- flokknum, þar á meðal Guð- mund H. Ingólfsson. Hins- vegar leiðist mér þegar menn fara að halda því fram í alvöru að léleg stjórn sé góð stjórn, eða að svart sé hvítt og öfugt. j-Á.j. Áhaldahús Framhald al 1. slðu gott aðdýpi, og þarf aðeins stuttan bryggjustúf til þess að dæluskip komist þar að, og þar má líka fylla upp til geymslu á mölinni, ef þess gerðist þörf. Nú er ákveðið að blanda olíumöl niður hjá bátahöfn. Þetta er aðeins sóun á fjármunum fyrir utan óhagræði. Og fjarstæða er að setja þetta á þann stað sem ákveðið er samkvæmt skipulagi að matvælafram- leiðsla fari fram eingöngu. Skynsamlegra hefði nú verið að athuga um stað þar sem alhliða starfsemi í sam- bandi við áhaldahúsið hefði getað farið fram og hefja þar undirbúning strax. Ég ástandið orðið slíkt í okkar þjóðfélagi, að ekki verður lengur haldið áfram á sömu braut. Róttækar og ákveðn- ar aðgerðir eru nauðsynleg- ar, ef við viljum forðast at- vinnuleysi og afleiðingar þess.“ Lokaorð „Á því er enginn vafi, að veruleg þörf er á vissri end- urreisn heiðarleika og drengskapar í okkar þjóðfé- lagi. Stærstur hluti (ajóðar- er ekki í neinum vafa um að Stekkjanesið er langbesti staðurinn sem við eigum völ á fyrir áhaldahúsið og þá starfsemi sem þar þarf að fara fram. Guðm. Sveinsson innar krefst þess, sem betur fer. Ég er sannfærður um það, að Framsóknarflokkur- inn hefur á því sviði mjög stóru hlutverki að gegna. Hann er flokkur hins skyn- samlega jafnvægis á milli öfganna. Það er hans hug- sjón að meta vinnuna meira en auðmagnið, að einstak- lingarnir standi saman um sín stærri verkefni, en hann vill þó varðveita einstakl- inginn sjálfan. Við skulum ganga fram undir slíku merki drengskapar. Þá er ég sannfærður um, aðkosninga- úrslitin næstu muni verða okkur hliðholl. Þá er ég sannfærður um, að Fram- sóknarflokkurinn muni eiga- vaxandi fylgi að fagna í ís- lensku þjóðfélagi. Að því munum við öll vinna“. Útsvarsgreiðandi hér í bænum bað blaðið ný- lega að spyrja forseta bæjarstjórnar hve háum upphæðum næmi ferða- og hotelkostnað- ur bæjarstjórnarmanna og annara sendimanna eða nefnda á vegum bæjarins síðastliðin fjögur ár. Er spurningunni hér með komið á framfæri, og jafnframt er boðist til að birta svarið hér í blaðinu. Auglýsið í ísfirðingi

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.