Ísfirðingur - 13.05.1978, Blaðsíða 3
ÍSFIRÐINGUR
3
Aðstöðugjald 1978 í Vestfjarðaumdæmi:
Efirtalin sveitarfélög hafa ákveðið að lagt skuli á aðstöðugjald 1978 skv. V. kafla laga nr. 8/1972,
sbr. lög nr. 104/1973 og rg. nr. 81 /1962:
4000 ísafjörður 4100 Bolungarvík
4502 Reykhólahreppur
4503 Gufudalshreppur
4505 Flateyjarhreppur
4601 Barðastrandarhreppur
4602 Rauðasandshreppur
4603 Patrekshreppur
4604 Tálknafjarðarhreppur
4606 Suðurfjarðahreppur
Gjaldstigar liggja frammi hjá viðkomandi sveit-
arstjóra, hjá umboðsmanni mínum og á skrifstofu
minni og hafa þeir verið auglýstir í sveitarfélögun-
um.
Vakin er athygli á skyldu til þess að senda
sérstakt aðstöðugjaldsframtal hjá þeim sem falla
undir ákvæði 7 gr. (margþættur atvinnurekstur), 8
gr. (starfsemi í öðru sveitarfélagi, heldur en þar
V
4901 Árneshreppur
4902 Kalrananeshreppur
4903 Hrófbergshreppur
4904 Hólmavíkurhreppur
4906 Fellshreppur
4907 Óspakseyrarhreppur
4908 Bæjarhreppur
sem lögheimili er) og 14. gr. (skattfrjálsir til tekju-
og eignaskatts) rg. nr. 81/1962. Það óskast
einnig frá þeim, sem framtalsskyldir eru utan
umdæmisins, en hafa með höndum aðstöðu-
gjaldsskylda starfsemi á Vestfjörðum.
Ofangreind gögn þurfa að berast fyrir 25.5. n.k.,
ella má búast við skipting í gjaldflokka og eða
gjaldið sjálft verði áætlað sbr. 2.m.gr. 14. gr. rg.
nr. 81/1962.
4702 Þingeyrarhreppur
4703 Mýrahreppur
4705 Flateyrarhreppur
4706 Suðureyrarhreppur
4803 Súðavíkurhreppur
4806 Nauteyrarhreppur
4807 Snæfjallahreppur
ísafirði
Skattstjórinn í Vestfjarðarumdæmi
FLUGLEIÐIR
Sumaráætlun innan-
landsflugs, sem flogin verð-
ur af Flugfélagi íslands,
Flugfélagi Norðurlands og
Flugfélagi Austurlands,
gekk í gildi 1. maí s.l. Með
tilkomu sumaráætlunar
fljölgar ferðum allverulega,
en samtals tekur áætlunin
til 21 viðkomustaða. Flugfé-
lag fslands kemur við á 11
stöðum, Flugfélag Norður-
lands á 9 stöðum og Flugfé-
lag Austurlands á 7 stöðum.
Þegar sumaráætlun hefur
að fullu gengið í gildi verð-
ur ferðum til Vestfjarða frá
Reykjavík hagað sem hér
segir:
Til fsafjarðar verða tvær
ferðir á dag, samtals 14 ferð-
ir í viku.
Til Patreksfjarðar verður
flogið á mánudögum, mið-
vikudögum og föstudögum,
þrjár ferðir í viku.
Til Þingeyrar verður flog-
ið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga.
Flugfélag Norðurlands
heldur m.a. uppi ferðum frá
Akureyri til ísafjarðar á
mánudögum og föstudög-
Garðyrkju
maður
Bæjarráð ísafjarðar hefur
lagt til, að William G.A.
Gray garðyrkjumaður verði
ráðinn starfsmaður kaup-
staðarins.
ísafjarðarkanpstaðnr
Greiðsla olíustyrks
Greiösla olíustyrks fyrir tímabiliö
jan.—mars 1978ferfram á venju-
legum afgreiöslutíma bæjarskrifstof-
unnar (kl. 10—12 og 13—15) dag-
ana 11. til 25. maí aö báöum dögum
meðtöldum.
Styrkurinn er kr. 2.600 fyrir ofan-
greint tímabil og eru styrkþegar ein-
dregið hvattir til að sækja hann
ofangreinda daga, þ.e. 11. til 25.
maí.
ísafirði, 8. maí 1978
Bæjarritarinn ísafirði
Vegagerð ríkisins
á ísafirði
óskar að ráða bifvélavirkja til starfa við við-
gerðir á vinnuvélum, umsóknir um starfið
sendist vegagerð ríkisins á ísafirði fyrir 1.
júní n.k., nánari upplýsingar gefa Kristinn
Jónsson í síma 3913 og Hilmar Guðmunds-
son í síma 3547.
Aflabrögð
Framhald af 2. afðu
Aflinn í einstökum ver-
stöðvum: Patreksfjörður: Trausti tv. 265,4 2
Garðar n. 251,3 13
Vestri n. 175,5 14
Jón Þórðarson 139,8 24
Dofri 115,4 24
Gylfi 108,4 24
María Júlía 108,1 24
Þrymur l/n 105,9 15
Örvar 104,6 23
Birgir 97,5 23
Verðandi n. 92,9 1°
Tálknafjörður: Tungufell 177,3 25
Frigg n. 172,4 14
Tálknfirðingur 130,7 23
Bfldudalur:
Steinanes 177,2 23
Guðm. Péturs 100,7 16
Þingeyrl:
Framnes tv. 402,4 3
Framnes 176,4 24
Hraunsey 176,2 23
4 handfærabátar 22,2
Flateyrl:
Gyllir tv. 475,8 3
Sóley 191,5 25
Vísir 189,9 25
Sjöfn 103,3 20
Suðureyri:
Elín Þorbj.tv. 508,4 3
Sigurvon 196,4 25
Kritján Guðm. 190,9 25
Ólafur Friðberts. 168,6 25
Bolungarvfk: Dagrún tv. 482,8 3
Heiðrún 195,4 3
Hugrún 175,0 24
Flosi 126,8 24
Kristján 103,0 23
Árni Gunnlaugs 73,4 22
Fagranes 63,7 22
Brimnes 62,1 23
Hrímnir n. 49,3 24
Sæbjörn 42,3 21
Ingi 42,2 14
Hafrún 14,2 15
Sæfinnur 11,6 5
8 handfærabátar 48,4
isaljörður:
Guðbjörg tv. 576,7 3
Guðbjartur tv. 544,6 3
Páll Pálsson tv. 492,3 3
Júlíus Geirm. tv. 426,8 3
Orri 203,4 24
Guðný 185,8 24
Víkingur III 176,0 23
Súðavfk:
Bessi tv. 480,0 3
Framanritaðar tölur eru
miðaðar við óslægðan fisk.
Afllnn f hverrl verstðð f aprfl:
1978: 1977:
Patreksfjörður 1.565 lestir ( 1.231 lestir)
Tálknafjörður 480 lestir ( 306 lestir)
Bíldudalur 278 lestir ( 207 lestir)
Þingeyri 777 lestir ( 551 lestir)
Flateyri 960 lestir ( 713 lestir)
Suðureyri 1.064 lestir ( 681 lestir)
Bolungarvík 1.490 lestir ( 1.346 lestir)
ísafjörður 2.606 lestir ( 2.394 lestir)
Súðavík 480 lestir ( 461 lestir)
Hólmavik 0 lestir ( 61 lestir)
9.700 lestir ( 7.951 lestir)
Janúar/mars 19.237 lestir (21.611 lestir)
28.937 lestir (29.562 lestir)