Ísfirðingur


Ísfirðingur - 19.04.1983, Blaðsíða 4

Ísfirðingur - 19.04.1983, Blaðsíða 4
4 ÍSFIRÐINGUR KjörseðiII við Alþingiskosningarnar Atvinnumál Framhaltl af hls. lakari en aðbúnaður ann- arra atvinnugreina. 2. Ráðgjafarþjónusta við iðnaðinn verði aukin og aukið fé lagt til fræðslu, rannsókna og tilrauna- starfsemi. 3. Tryggt verði fé til styrkja og áhættulána til að örva þróun nýrra iðngreina. 4. Skipulega verði unnið að hér á landi til orkufreks iðn- aðar á næstu árum. Nauð- synlegt er að ganga úr skugga um, sem allra fyrst, hvaða möguleikar eru á samstarfi við erlenda aðila um þá uppbyggingu. Bent skal á, að ef hægt er að taka ákvarðanir innan skamms tíma um slíkt samstarf og um byggingu iðnfyrirtækja, meirihluta í fyrirtækjun- um. 2. Kanna skal hvort þeir möguleikar sem felast í virkjanaframkvæmdum, sem munu standa yfir í áratugi, gætu orðið grundvöllur framleiðslu á hlutum og búnaði til virkjana og mannvirkja þeim tengdum. Einnig skal stuðla að sem víðtæk- astri þekkingu á virkjana- framkvæmdum með það í A Listi Alþýðuflokksins Karvel Pálmason Sighvatur Björgvinsson Gunnar R. Pétursson Helgi Már Arthúrsson Kristín Ólafsdóttir Karitas Pálsdóttir Björn I. Bjarnason Jón Guðmundsson Ásthildur Ágústsdóttir Pétur Sigurðsson X B Listi Framsóknarflokksins Steingrímur Hermannsson Ólafur Þ. Þórðarson Magnús R. Guðmundsson Magdalena M. Sigurðardóttir össur Guðbjartsson Karl Loftsson Magnús Björnsson Benedikt Kristjánsson Sigurgeir Magnússon Guðmundur I. Kristjánsson Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á að möguleikar til orkufreks iðnaðar verði vandlega kannaðir þróun iðngreina sem tengjast öðrum atvinnu- vegum, svo sem fiskveið- um, fiskvinnslu, landbún- aði og virkjanafram- kvæmdum. 5. Leitað verði skipulega að hagkvæmum iðnaðar- möguleikum með kaup- um á erlendum fram- leiðsluleyfum. ORKUFRAMLEIÐ SLA OG ORKUFREKUR IÐNAÐUR Vonlítið er að þeir at- vinnuvegir, sem taldir hafa verið upp hér að framan, megni að tryggja fulla at- vinnu á komandi árum. En Islendingar eiga varasjóði í orku fallvatna og í jarð- varma, sem ber að nýta til að brúa bilið á milli at- vinnuleysis og fullrar at- vinnu. Batnandi efnahags- horfur í viðskiptalöndum okkar benda til að unnt verði að nýta fáanlega orku má auka hraða virkjana- framkvæmda og þar með atvinnu við þær og bygging iðjuvera mun gjörbreyta ástandi í byggingariðnaði. Líta verður á þessa þrjá þætti saman, virkjanafram- kvæmdir, byggingu iðjuvera og síðan rekstur þeirra á vissan hátt sem eina heild. Framsóknarflokkurinn legg- ur áherslu á að á þessum málum verði tekið af festu, uppbyggingin miðist við hagsmuni og þarfir íslensku þjóðarinnar, að þeir mögu- leikar sem á þessu sviði finn- ast til atvinnuaukningar og lífskjarabóta verði nýttir en varast verði að fórna gæð- um, sem óbætanleg eru. I þessum málum er eftirfar- andi stefna mörkuð: 1. I samningum við erlenda aðila skal virk aðild að öllum þáttum rekstrar fyrirtækja tryggð og að íslenskir aðilar geti á um- sömdum tíma eignast huga að íslendingar nái ákveðinni forystu á þvi sviði. Þess verði síðan gætt að opinberar reglur verði því ekki til fyrir- stöðu að unnt verði að gera þessa þekkingu að útflutningsvöru þannig að íslensk verktakafyrir- tæki geti tekið að sér verkefni erlendis. 4. Þess skal gætt, að samn- ingar um orkuverð verði sveigjanlegir, þannig að eðlilegt verð fáist fyrir orkuna á hverjum tíma. Hraða skal samningum við ÍSAL um orkuverð á þessum grundvelli. 5. Möguleikar til orkufreks iðnaðar verði vandlega kannaðir og framkvæmd- ir undirbúnar og hafnar í þeirri röð, sem arðbærast er talið, eftir því sem að- stæður leyfa og sem sam- ræmist þjóðfélagsmark- miðum. r i i i i i i I L KOSNIN G AKAFFI Framsóknarfélag ísafjarðar býður upp á kaffi og kökur á kjördag í Framsókn- arhúsinu að Hafnarstræti 8. 1 I i i i i i i j Flestar tegundir af tógi frá Hampiðjunni h/f Reykjavík NETAGERÐ VESTFJARÐA H/F GRÆNA GARÐISÍMI3413 Auglýsingar og ritstjórn Símar: 3690 4067—4119 Þess skal getið sem gert er Á miðvikudagskvöldið 13. þ.m. heiðraði Sjálf- stæðisflokkurinn ísFirska kjósendur með því að fá hingað sem aðalræðumann á fund, sem öllum var boðið að sækja, manninn sem í Reykjavík féll þar úr 1. sæti allar götur niður í 7. sæti í prófkjöri. Hvílík reisn. X B FESTA - SÓKN - FRAMTÍÐ X B

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.