Ísfirðingur


Ísfirðingur - 19.04.1983, Síða 5

Ísfirðingur - 19.04.1983, Síða 5
ÍSFIRÐINGUR 5 23. apríl 1983 Sýnishorn C Listí Bandalags jafnaðarmanna G Listí Alþýðubandalagsins D Listí Sjálfstæðisflokksins T Listi utan flokka Sérframboð sjálfstæðra Krístján Jónsson Lúðvíg Thorberg Helgason Guðni B. Kjærbo Helgi Sæmundsson Börkur Gunnarsson örn Lárusson Haukur H. Sigurðsson Ásgeir E. Gunnarsson Ingibjörg Þ. Óiafsdóttir Þórir Ólafsson Kjartan Ólafsson Þuríður Pétursdóttir Gestur Kristinsson Halldórs G. Jónsson Finnbogi Hermannsson Kristinn H. Gunnarsson Pálmi Sigurðsson Pálmey G. Bjarnadóttir Sigrún L. Egilsdóttir Játvarður J. Júlíusson Matthías Bjarnason Þorvaldur G. Krístjánsson Einar K. Guðfínnsson Hilmar Jónsson Engilbert Ingvarsson Sigrún Halldórsdóttír Guðmundur Jónsson Anna Pálsdóttir Sigríður Harðardóttir Ásgeir Guðbjartsson Sigurlaug Bjarnadóttir Halldór Hermannsson Guðjón A. Kristjánsson Kolbrún Fríðþjófsdóttir Jóna B. Kristjánsdóttir Hjálmar Halldórsson Þórarinn Sveinsson Ragnheiður Hákonardóttir Soffía Skarphéðinsdóttir Þórður Jónsson Stefna Framsóknarflokksins: Efnahagsmál Efnahagsstefnu ber að miða við óskir eða markmið, sem talin eru framkvæmanleg hverju sinni. Þar sem markmiðin rekast á innbyrðis verður að endurmeta þau til að samræmi náist. Grundvallarforsendan við mótun efnahagsstefnunnar á hverjum tíma hlýtur að vra efnahagslegt jafnvægi innanlands sem utan. Slíkt jafnvægi hefur ekki verið fyrir hendi hér á landi, en það verður að nást í náinni framtíð. Marka verður samræmda efnahagsstefnu, sem í senn beinist að því að ná nauðsynlegu jafnvægi, að tryggja grósku atvinnulífsins og jafnframt að nýta alla raunhæfa möguleika til framfara. Með tilvísun til þess, sem að framan segir, verður forgangsröð markmiða í efnahagsmál- um þessi: 1. Full atvinna 2. Jafnvægi í utanríkisviðskiptum 3. Hjöðnun verðbólgunnar 4. Aukinn hagvöxtur 5. Jafnari tekjuskipting Hér á eftir verður gerð grein fyrir stefnumiðum Framsóknarflokksins á helstu sviðum efnahagsmála í samræmi við forgangsröð markmiða og þau áhersluatriði, sem talin eru hér að framan. Til að treysta jafnvægi í utanríkisviðskiptum þarf jöfnum höndum og miða eftirspurn innanlands við efni og ástæður þjóðarinnar. að efla útflutningsatvinnuvegina JAFNVÆGI I UTANRÍK- IS VIÐ SKIPTUM Til að treysta jafnvægi í utanríkisviðskiptum þarf jöfnum höndum að efla út- flutningsatvinnuvegina og miða eftirspurn innan lands við efni og ástæður þjóðar- innar.Meðan halli er á við- skiptajöfnuði verði leitað allra leiða sem færar eru með hliðsjón af samningum við önnur ríki til þess að draga úr innflutningi. Setja þarf löggjöf um afborgana- kaup. Leita ber allra til- tækra ráða til að auka út- flutning. HJÖÐNUN VERÐ- BÓLGU F ramsóknarflokkurinn telur fráleitt, að reyna að vinna bug á verðbólgunni með leiftursókn í einu vet- fangi. Slíkt mundi leiða til fjöldaatvinnuleysis og veru- legrar skerðingar kaupmátt- ar. F ramsóknarflokkurinn leggur til að gerð verði áætl- un um samræmdar efna- hagsaðgerðir til ákveðins tíma, t.d. tveggja ára, sem leiði til hjöðnunar verðbólgu í áföngum en stuðli jafn- framt að vexti þjóðartekna og fullri atvinnu. Tillögur Framsóknarflokks- ins um niðurtalningu verð- bólgu eru: 1. Efnahagsáætlun verði lögfest til tveggja ára, t.d. frá og með 1. júní í983 til 1. júní 1985. Viðmiðunartöiur verði ákveðnar á sex mánaða fresti og óheimilt að semja um hærra. Við- miðunartölum fylgi kaupgjald, verð land- búnaðarvara, fiskverð, verð opinberrar þjón- ustu og verð vöru, sem háð er ákvæðum um há- marksálagningu. Verð- lagsráð og Verðlags- stofnun skuli í starfi sínu miða verðgæslu og verð- lagseftirlit við verð- hjöðnunarferil áætlun- arinnar. 2. Vísitala framfærslu- kostnaðar verði reiknuð eftir nýjum grunni og verðbótatímabil lengt. 3. Ríkisstjórnin skal stefna að því að halda breyt- ingum á vísitölu fram- færslukostnaðar innan marka niðurtalningar eða tryggja lífskjör fólks með öðrum hætti, m.a. með hækkun barnabóta og persónuafsláttar frá tekjuskatti svo og með niðurgreiðslum nauð- synja úr ríkissjóði. 4. Þeir, sem byggja í fyrsta 5. Stefnan í gengismálum verði mörkuð til sam- ræmis við stefnuna í verðlags- og launamál- um og með tilliti til þró- unar viðskiptakjara og rekstrarstöðu atvinnu- veganna. 6. Aðhald verði haft í pen- ingamálum, en þess vandlega gætt að pen- ingamagn i umferð verði nægjanlegt til að tryggja eðlilegan rekstur at- vinnuveganna. Verð- bótaþáttur vaxta, svo og vextir lækki með hjöðn- un verðbólgunnar. 7. Dregið verði úr eyðslu og frestað þeirri fjárfest- ingu, sem ekki gefur þjóðinni skjótan arð. 8. Erlendar skuldir verði ekki hækkaðar að raun- gildi og stefnt að lækkun þeirra með vaxandi inn- lendum sparnaði í kjöl- far lækkandi verðbólgu. 9. Meðan halli er á við- skiptajöfnuði verði leit- að allra leiða, sem færar eru með hliðsjón af samningum við önnur ríki, til þess að draga úr innflutningi. 10. Ríkisfjármál verði í jafnvægi þegar til lengri tíma er litið, og áhersla lögð á sparnað í opin- 'oerum rekstri. Víðtæk úttekt verði gerð á opin- Framsóknarflokkurinn leggur til, fái 80% lán með bestu kjörum. sinni fái 80% lán meó bestu kjörum. Við- skiptabankar veiti ein- staklingum, sem skulda vegna húsbygginga skuldbreytingalán til 10 ára. að þeir sem byggja í fyrsta sinn, berri þjónustustarfsemi. 11. Haldið verði áfram öfl- ugri byggðastefnu, sem miðist við fulla nýtingu náttúrugæða og jafn- vægi í aðstöðu fyrirtækja og heimila.

x

Ísfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.