SunnudagsMogginn - 07.11.2010, Blaðsíða 27

SunnudagsMogginn - 07.11.2010, Blaðsíða 27
7. nóvember 2010 27 S igríður Svanlaug Heiðberg fæddist á heimili sínu við Laufásveg í Reykjavík 30. mars 1938, þá fimmta barn hjónanna Þóreyjar Eyþórsdóttur og Jóns Heiðbergs heildsala. Fljótlega kom í ljós áhugi hennar á dýrum og hefur hann fylgt henni æ síðan. Árið 1990 fór stjórn Kattavinafélags Íslands þess á leit við hana að hún tæki við formennsku félagsins þar sem til stóð að Kattholt, athvarf óskilakatta, yrði opnað fljótlega eftir ára- langa fjáröflun margra félaga. Hún féllst á að taka að sér hlutverkið og hefur helgað starfinu líf sitt, með það efst í huga að bæta aðbúnað katta á Íslandi. Kattholt var form- lega opnað í júlílok 1991 og hefur starfað alla tíð síðan undir handleiðslu Sigríðar. Sigríður giftist Einari Jónssyni frá Garðsauka í Hvolhreppi 1983. Hann er verktaki í Reykja- vík. Sonur hans er Daníel Orri Einarsson. Áhugamál Sigríð- ar eru mörg og hefur hún m.a. setið í stjórn félagasamtak- anna Verndar síðan 1984. Sigríður á tíkina Mússu og eru þær sem ein í lífi og starfi. Fjöldi þeirra katta sem hún hefur átt og sinnt hleypur á mörgum tugum. Með litlu frænkuna Lilju Sól í kjöltunni. Í saumaklúbb með Árnýju skólasystur. Í sveitinni í Austur-Húnavatnssýslu með mömmu og fleiri ættingjum. Sigríður og Einar maðurinn hennar á góðri stundu. Á sýningu með Ingibjörgu Tönsberg, fyrsta formanni Kattavinafélagsins. Saumaklúbburinn ásamt mökum á ferðalagi í Færeyjum í tilefni 50 ára afmælis klúbbsins. Hálfgert kattarlíf Myndaalbúmið Sigríður Heiðberg er sannkall- aður dýravinur og er oftast kennd við Kattholt. Marteinn formaður Kynjakatta og Sigríður með sjálfan Emil í Kattholti. Markús Örn Antonsson þáverandi borg- arstjóri var viðstaddur opnun Kattholts. Með Ragnari Davíð í göngutúr. Stjúpsonurinn Daníel og köttur sem fannst í Garðabæ en endaði í Bandaríkjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.