SunnudagsMogginn - 07.11.2010, Blaðsíða 28

SunnudagsMogginn - 07.11.2010, Blaðsíða 28
Glasgow geislar í vetur og býður gestum sínum afar fjölbreytta skemmtun, lifandi tónlist og tækifæri til að gera stórkostleg innkaup. Allt þetta ásamt því að íbúar Glasgow eru þekktir fyrir hlýlegt viðmót og gestrisni gerir stærstu borg Skotlands að spennandi áfangastað fyrir þá sem ætla að bregðs sér í stutt frí. WWW.GLASGOWLOVESCHRISTMAS.COM VERSLUN Glasgow er stærsta verslunarborg í Bretlandi fyrir utan London. Þess vegna er Glasgow frábær staður til að láta eftir sér svolítið búðarráp. Hverfi í miðborginni, sem nær yfir eina fermílu (2,5 ferkílómetra), er kallað „Style Mile“ og þar eru ókjörin öll af glæsilegum og freistandi verslunum. Í stórum verslunarkringlum eins og Buchanan Galleries og St Enoch Centre má finna verslanir með nokkur af frægustu vörumerkjum heims, eins og Hamleys leikfangaverslunina, John Lewis og hið svala ameríska vörumerki Hollister. Við Princes Square og Ingram Street eru svo verlsanir sem bjóða sérhæfðara úrval af vörum þekktra hönnuða og ýmsar sérverslanir. NÆTURLÍF Þeir sem heimsækja Glasgow eiga von á að upplifa stórkostlega máltíð á frábærum veitingastöðum. Veitingahús borgarinnar eru mörg og fjölbreytileg svo að allir finna eitthvað við sitt hæfi. Mörg veitingahús bjóða einnig leikhúsmatseðla þar sem má fá máltíð snemma kvölds á lágu verði. Í Glasgow áttu eftir að uppgötva fjöldann allan af nýtískulegum börum og næturklúbbum. Farðu í Merchant City til að bragða á hanastéli í lúxusumgjörð Corinthian-klúbbsins eða – ef þú vilt eilítið hrjúfara umhverfi skaltu leggja leið þína í vesturhluta borgarinnar þar sem er mikið um skoskar krár og viskíbari eins og Òran Mór. HVAÐ ER Í BOÐI Í GLASG Fáðu upplýsingar um allt það nýjasta í smásölu, veitingum og afþreyingu í Glasgow með því að ná í ókeypis borgarleiðarvísi Glasgow (iPhone app).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.