SunnudagsMogginn - 07.11.2010, Page 29

SunnudagsMogginn - 07.11.2010, Page 29
SÖFN OG GALLERÍ Glasgow er gullnáma menningar og lista þar sem finna má þekkt alþjóðleg söfn og gallerí sem sum hver bjóða ókeypis aðgang. Kelvingrove Art Gallery & Museum er sá staður í Skotlandi, sem laðar til sín flesta ferðamenn, glæsileg bygging frá Viktoríu- tímabilinu sem hýsir safn á heimsmælikvarða af listaverkum og listiðnaðarmunum. Svo hefur nýlistarsnillingurinn Charles Rennie Mackintosh látið eftir sig afrakstur vinnu sinnar um alla borgina, þar á meðal The Glasgow School of Art sem margir telja hans meistaraverk. GLASGOW ELSKAR JÓLIN Jólin eru viðburðarrík í Glasgow og frábærar hátíðarskemmtanir eru á dagskrá allt jólatímabilið. George Square verður breytt í sannkallað töfrasvið fyrir „Glasgow on Ice“. „Shindig“ er skoskur gleðskapur í tilefni af St Andrew’s Day með hefðbundinni tónlist og dansi og á „Glasgow’s Hogmanay“ fagnaðinum er nýja árinu heilsað með glæsibrag! GOW Í VETUR? Til að fá frekari upplýsingar um hvað er að sjá og gera í Glasgow skaltu skoða: www.seeglasgow.com Við bjóðum heppnum lesanda tækifæri til að vinna vetrarferð fyrir tvo til Glasgow. Vinningurinn er tveir flugmiðar frá Reykjavík til Glasgow í boði Icelandair og tvær nætur ásamt morgunverði í glæsilegri stúdíóíbúð á Menzies Glasgow hótelinu ásamt kvöldverði annað kvöldið. • Flug með Icelandair fram og til baka með sköttum og gjöldum. • Menzies Glasgow hótelið er í hjarta miðborgarinnar og ákjósanlegur staður fyrir þá sem ætla að skoða Glasgow. Gestir geta slakað á í heilsuklúbbi hótelsins og notið máltíðar á Brasserie-veitingastaðnum. www.menzieshotels.co.uk Allt og sumt sem þú þarft að gera er að svara eftirfarandi spurningu rétt: Í hvaða mánuði verður Celtic Connections hátíðin 2011 haldin? • Janúar • Mars • Október Sendu rétt svar í tölvupósti, ásamt fullu nafni til: Iceland@seeglasgow.com Skilmálar - Gisting hjá Menzies Glasgow er fyrir tvo sem deila herbergi með einu eða tveimur rúmum og fá morgunmat báða dagana - Vinninshafi getur því aðeins nýtt sér vinning að flugfar og gisting séu til reiðu á þeim tíma sem hann velur. - Vinning verður að nýta fyrir 30. janúar 2011 - Ekki er hægt að breyta einstökum þáttum vinnings, flugfari eða gistingu, vinning má ekki framselja öðrum og andvirði hans er ekki hægt að fá greitt í reiðufé. - Keppninni lýkur sunnudaginn 14. nóvember FÁÐU VETRARFERÐ TIL GLASGOW Í VINNING „CELTIC CONNECTIONS“ TÓNLISTARHÁTÍÐIN Í Gasgow eru haldnar margar hátíðir á hverju ári. Ein af þeim stærstu er „Celtic Connections“, helsta vetrartónlistarhátíð Skotlands. Hún stendur nú frá 13. til 30. janúar 2011. Þar bíða þín átján dagar af stórkostlegri tónlist þar sem koma fram margir af hæfileikaríkustu listamönnum okkar tíma í þjóðlaga-, heims-, indie- og djasstónlist og hefðbundinni tónlist. www.celticconnections.com

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.