Morgunblaðið - 22.03.2010, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.03.2010, Blaðsíða 24
24 MenningFLUGAN MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. MARS 2010 » Hönnunarhátíðin HönnunarMarsvar sett í Hafnarhúsinu sl. fimmtu- dag en hátíðinni lauk í gær. Hátíðin var haldin í fyrsta sinn í fyrra og stefnir í að hún verði árviss menningarviðburður. Rúna Dögg, Guðlaug og Nicole. Edda Kristín, Jóna Karen og Greipur. » Í marsmánuði ár hvert er haldin alþjóðleg vikafranskrar tungu og hófst hún formlega í húsnæði samtakanna Alliance Francaise hér á landi fimmtu- daginn sl. og var margt góðra gesta. Carolence Dumas og Vigdís Finnbogadóttir. Guðlaug Jakobsdóttir og Alain Fortin. Helga, Óð- inn, Anna Eyvör og Sassa. Björn Steinar og Hrefna. Morgunblaðið/Heiddi Petrína Rósa og Daniella Kvaran. Vika franskrar tungu Opnun HönnunarMars Aldís, Hanna og Sigga Hanna. Morgunblaðið/Heiddi Hönnunarmars? Lúðrasveit lék fyrir gesti og þá eflaust hönnunarmars. Lárus og Örn Smári. Sigga og Magga. Hulda, Ragnheiður og Anja. » Í fyrradagfór fram hjólabrettamót í brettagarði Brettafélags Reykjavíkur í Loftkastala- húsinu og leit- að að nýjum liðsmanni í hjólabrettalið fyrirtækisins Element. Sigfinnur og Sólon. Jón Þór, Jói og Alli. Daníel, Ólafur og Hinni. Lucas og Friðrik. Logi Snær, Hlynur Skúli og Alexander. Hjólabretta- mót í Loft- kastalahúsi Morgunblaðið/Golli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.