Morgunblaðið - 30.03.2010, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARS 2010
KIDS’ Choice-verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles um helgina
og var athöfnin vel sótt af helstu stjörnum yngri kynslóðarinnar
vestanhafs. Twilight-stjarnan Taylor Lautner og söngkonan Tay-
lor Swift fengu bæði tvenn verðlaun á hátíðinni. Lautner var
valinn uppáhaldsleikarinn og voru hann og mót- leikkona
hans í Twilight, Kristen Stewart, valin sæt-
asta parið á hvíta tjaldinu.
Swift var valin besta söngkonan og lag
hennar „You Belong With Me“ var val-
ið besta lagið.
Það voru áhorfendur sjónvarps-
stöðvarinnar Nickelodeon sem völdu
sigurvegarana.
Uppáhaldsleikkonan var valin Miley
Cyrus. Black Eyed Peas var valin uppá-
haldshljómsveitin, Jay-Z uppáhalds-
karlkynslistamaðurinn og iCarly uppá-
halds sjónvarpsþátturinn. Teiknimyndin
Alvin and the Chipmunks: The Squeak-
quel fékk verðlaun sem besta kvikmynd-
in og Up sem besta teiknimyndin. Am-
erican Idol var valinn besti
raunveruleikaþátturinn.
Á hverju ári er grænu slími hellt yfir
valin átrúnaðargoð og þau Katy Perry,
Steve Carrell og Tina Fey voru meðal stjarna
sem fengu slímið yfir sig í þetta skiptið.
Reuters
Slumma Katy Perry fékk grænt slím framan í sig.
Verðlaun unga fólksins
Vinsæll Taylor „ungi“ Lautner var með tvennu og var vel sáttur.
Stjarna Miley Cyrus tekur við verð-
launum sem uppáhaldsleikkonan.
Í stuði Gamanleikarinn Kevin
James var kynnir og sló í gegn.
Vélmenni Rihanna söng eitt lag
og var með flotta sviðsmynd.
SÍÐASTA SÝNING
Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10
VINSÆLASTA MYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG
Nanny McPhee kl. 1 - 3:20 - 5:40 LEYFÐ Alvin og Íkornarnir (ísl. tal) kl. 1 LEYFÐ
Kóngavegur kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 10 ára The Green Zone kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Kóngavegur kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS Avatar 3D (allra síðustu sýningar) kl. 1(950kr) - 4:40 (950kr) B.i. 10 ára
Bounty Hunter kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:25 B.i. 7 ára Loftkastalinn sem hrundi kl. 8 B.i. 14 ára
Skýjað með kjötbollum... 2D kl. 1 LEYFÐ
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sýnd kl. 2 og 4
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
Sýnd kl. 2 og 3:50Sýnd kl. 10:10
HHH
T.V. - Kvikmyndir.is
FRÁ LEIKSTJÓRANUM PAUL GREENGRASS
KEMUR EIN BESTA SPENNUMYND ÁRSINS
Sýnd kl. 5:40 og 10:10
HHHH
-Roger Ebert
HHHH
-EMPIRE
HHHH
-S.V., MBL
HHH
-Þ.Þ, FBL
Sýnd kl. 2, 5 og 8
TÖFRANDI SKEMMTUN
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
Emma Thompson
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRANUM
PETER JACKSON
TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI
STANLEY TUCCI
MARK WAHLBERG STANLEY TUCCI
BYGGÐ Á METSÖLUBÓKINNI
SVO FÖGUR BEIN
HHHH
EMPIRE
RACHEL WEISZ SUSAN SARANDON
HHH
Á.J. - DV
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
VINSÆLASTA MYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
SÝND SMÁRABÍÓI
Besta leikkona
í aukahlutverki
Besta handrit
2 ÓSKARSVERÐLAUN
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
650 kr.
650 kr.
600 kr.
600 kr.
650 kr.
600 kr.
600 kr.
600 kr.
900 kr.
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.isáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR!