Morgunblaðið - 30.03.2010, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.03.2010, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARS 2010 HHH S.V. - MBL SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Ótrúlega fyndin ný gamanmynd með George Clooney, óskarsverðlaunahafanum Jeff Bridges, Ewan Mcgregor, Kevin Spacey og geit „GEORGE CLOONEY IS HILARIOUS“ – P.T. ROLLING STONE „A FLAT-OUT FANTASTIC FILM“ – A.N. BOXOFFICE HHHH - EMPIRE HHHH - ROGER EBERTSÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI RÓMANTÍSK GAMANMYND FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR THE PROPOSAL BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI SANDRA BULLOCK TILNEFND SEM BESTA MYND „Ein af 10 BESTU MYNDUM Þessa árs“ Maria Salas TheCW „Besta Frammistaða Söndru Bullock til þessa“ Pete Hammond - Box Office Magazine SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI 600 kr. 600 kr. 600 kr. GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR / KRINGLUNNI WHEN IN ROME kl. 5:50 - 8:10 - 10:20 L MEN WHO STARE AT GOATS kl. 8 - 10:20 12 THE BLIND SIDE kl. 5:50D 10 ALICE IN WONDERLAND kl. 5:503D - 8:103D L SHUTTER ISLAND kl. 8 - 10:10 12 / ÁLFABAKKA MEN WHO STARE AT GOATS kl. 5:50 - 8 - 10:10 12 THE BLIND SIDE kl. 5:30 - 8 - 10:30 10 MEN WHO STARE AT GOATS kl. 8 - 10:10 VIP-LÚXUS ALICE IN WONDERLAND kl. 5:403D L WHEN IN ROME kl. 5:50 - 8 - 10:10 L ALICE IN WONDERLAND kl. 5:40 VIP NANNY MCPHEE AND THE BIG BANG kl. 5:40 L BOUNTY HUNTER kl. 8 - 10:20 12 THE LOVELY BONES kl. 8 - 10:30 12 Gæti valdið óhug ungra barna Gæti valdið óhug ungra barna Gæti valdið óhug ungra barna FALLEGA fólkið Jennifer Aniston og Gerard Butler draga að. Aðra vikuna í röð er mynd þeirra The Bo- unty Hunter tekjuhæsta myndin í ís- lenskum kvikmyndahúsum. Ágætis afþreyingarræma þar á ferð. Íslenska kvikmyndin Kóngavegur var frumsýnd fyrir helgi og er hún í öðru sæti á Bíólistanum þessa vik- una. Myndin fékk þrjár og hálfa stjörnu hjá gagnrýnanda Morg- unblaðsins, sem sagði Valdísi Ósk- arsdóttur leikstjóra vera með af- burðaleikara í hverju einu og einasta hlutverki og handrit myndarinnar vera bráðfyndið á köflum. Lísa í Undralandi er í þriðja sæti og svo raða þrjár nýjar myndir sér í næstu sætin, með When In Rome í broddi fylkingar. Tekjuhæstu kvikmyndir helgarinnar Mannaveiðarar og hjólhýsisbúar eftirsóttir                                             !"#       $      % & ' ( ) * + ,  - . '/                     Kóngavegur Tveir Ólafar í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Kóngavegur. Víða flækist frómur, segirmáltækið, það á vel við ummálvísindamanninn ogprófessorinn dr. Svein Bergsveinsson. Borinn og barn- fæddur í ómegð og fátækt norður á Ströndum á fyrsta tug síðustu aldar, braust til náms við M.A., með púls- vinnu og útsjónarsemi. Flyst til Danmerkur þar sem hann stofnar fjölskyldu og hefur nám í málvís- indum með hljóðfræði sem sérgrein. Fátt var um störf við þau vísindi í Danaveldi, Sveinn brá sér því til Þýskalands þar sem var meira um- leikis en nasisminn alls ráðandi í Þriðja ríkinu. Varð innlyksa í Berlín styrjaldarárin og þurfti að gæta að lífi sínu fyrir dönsku andspurnu- hreyfingunni þegar hann sneri til baka í stríðslok Strandamaðurinn ætlaði sér alltaf að halda aftur heim og stunda störf sín í föðurlandinu, en það reyndist illmögulegt í því óholla, pólitíska andrúmslofti sem hér ríkti eftir stríðið. Hægri menn kölluðu hann kommúnista en kommarnir skelltu á hann hakakrossstimplinum. Á sínum tíma var hann einn af stofnendum Kommúnistaflokksins á Íslandi, dvaldi síðar langdvölum með nas- istum. Ekki heilladrjúgt veganesti í hans víðsýna heimalandi. Dr. Sveinn sneri aftur og dvaldi í 36 ár í Austur-Berlín, síðast í skjóli múrsins. Þegar hann tók að eldast og heilsan að bila reyndu ýmsir málsmetandi vinir hans og ættingjar hér heima að fá gamla manninn til heimalandsins. En það voru ljón í veginum, einkum millilfærslur á eft- irlaunum hans, sem voru notadrjúg í Austur-Þýskalandi. Loks komst hann inn á Hrafnistu, en braggaðist síðan allur við og var fljótur að „grípa hatt sinn og staf “, og halda í fjörið í Austur-Berlín á ný. Þannig fór um heimferðardrauma dr. Sveins, sem hélt vongóður út í lönd til að geta látið gott af sér leiða í föðurlandinu. Þess í stað eyddi hann ævinni við fræðistörf í stórborgum Þýskalands á mestu ögurstundum landsins. Þetta rekja Hjálmtýr og kona hans, Anna Kristín, bróð- urdóttir dr. Sveins, ótrúlegt lífs- hlaup þessa hálfgleymda vísinda- manns sem lifði af hrunadans Þriðja ríkisins og naut sín vel í Austur- Berlín eftir stríðið. Sjálfsagt hefði orðið dýpra á mynd um þennan mæta heimsborg- aðra og vísindamann af Ströndum ef ekki hefði komið til skyldleiki eig- inkonu heimildarmyndargerð- armannsins og dr. Sveins. Að honum látnum fékk Anna Kristín senda fimm troðna kassa sem innihéldu merkar upplýsingar um frænda hennar. Var það ritað mál, efni á hljóðsnældum, kvikmyndir, ljós- myndir og úrklippur. Þau Hjálmtýr höfðu því úr óvenju miklu efni að moða, það sýnir sig. Þeim hefur tek- ist að varpa skæru, fræðandi og for- vitnilegu ljósi á einstakt lífshlaup at- hyglisverðs og mæts manns. saebjorn@heimsnet.is Langa leiðin heim RUV Gríp ég því hatt minn og staf bbbmn Íslensk heimildamynd. Leikstjóri og handritshöfundur: Hjálmtýr Heiðdal . Kvikmyndataka: Hjálmtýr Heiðdal ofl. Sögumaður Anna K. Kristjánsdóttir 52 mín. Seylan ehf. Styrkt af Kvikmynda- miðstöð Íslands. Ísland. 2010. SÆBJÖRN VALDIMARSSON KVIKMYND Gríp ég því hatt minn og staf Myndin segir sögu Sveins Bergsveinssonar frá Aratungu í Staðardal í Strandasýslu sem dvaldi langdvölum í Berlín. OASIS-bróðirinn Noel Gallagher hélt sig við kunnuglegt efni þegar hann hélt sína fyrstu sólótónleika síðan hann hætti í Oasis í ágúst í fyrra og splundraði þar með band- inu. Gallagher hélt tvenna tónleika í Royal Albert Hall í London um helgina til styrktar krabbameins- sjóði fyrir unglinga. Hann sagði að þetta væri ekki rétta stundin né rétti staðurinn til að afhjúpa nýtt efni. Hann lofaði þó að frábært sólóefni væri á leiðinni. Á tónleikunum flutti hann sautján Oasis-lög, sextán af þeim voru frá upphafsárum bandsins. Reuters Oasis Noel Gallagher er sóló. Fyrstu sóló- tónleikarnir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.