Morgunblaðið - 30.03.2010, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.03.2010, Blaðsíða 34
34 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARS 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Kristín Þórunn Tómasdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Sigurlaug Mar- grét Jónasdóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli: Dannfríður Skarphéðinsdóttir sérfræðingur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Söngfuglar. Umsjón: Guð- rún Gunnarsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Hádegisútvarpið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Tónar að nóni: Arturo Tosc- anini og enduropnun La Scala óperunnar. Umsjón: Einar Jó- hannesson. Áður flutt 2007. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Stjörnurnar í Konstantínópel. eftir Ólaf Jó- hann Sigurðsson. Gísli Hall- dórsson les. (Áður flutt 1969) (2:3) 15.25 Þriðjudagsdjass: Söngbók George Gershwin. Kristjana Stef- ánsdóttir, Kjartan Valdemarsson, Gunnar Hrafnsson og Pétur Grétarsson flytja eigin útsetn- ingar á lögum eftir George Gers- hwin. Hljóðritað í Salnum 14. mars 2009. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.00 Leynifélagið. . 20.30 Í heyranda hljóði: Hefndin og réttlæti Drottins.. Hljóðritun frá Rafþingi fjölmenningarseturs: Hvaðan ertu og hverra manna ? Umsjón: Ævar Kjartansson. 21.20 Tríó: Demian, Steve og Lee Jones. Umsjón: Magnús R. Ein- arsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Úr segulbandasafni: Séra Bolli Gústavsson les. Upptaka frá 1992. (48:50) 22.20 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (e) 23.10 Sumar raddir. Umsjón: Jónas Jónasson. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. 15.35 Útsvar: Reykjanes- bær – Reykjavík Umsjón: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Frumskógar Goggi (George of the Jungle) 17.52 Arthúr (Arthur) 18.15 Skellibær (26:26) 18.25 Dansað á fákspori Meistaramót Norðurlands í hestaíþróttum. Umsjón- armaður er Arna Björg Bjarnadóttir, for- stöðukona Söguseturs ís- lenska hestsins. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Skólahreysti 2010 Keppni stráka og stelpna í 9. og 10. bekk grunnskól- anna í upphífingum, arm- beygjum, dýfum og hrað- aþraut. Kynnar: eru Ásgeir Erlendsson og Fel- ix Bergsson. 20.45 Læknamiðstöðin (Private Practice) 21.30 Leiðin á HM (6:16) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Refsiréttur (Crim- inal Justice) Leikendur: Benjamin Whishaw, Bill Paterson, David West- head, Pete Postlethwaite, Maxine Peake, Con O’Neill, Sophie Okonedo og Matthew Macfadyen. Bannað börnum. (4:5) 23.15 Njósnadeildin (Spo- oks VII) Meðal leikenda eru Peter Firth ogRichard Armitage. (e) Stranglega bannað börnum. (4:8) 00.10 Kastljós (e) 00.40 Fréttir 00.50 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Torfusamtökin (Einu sinni var) 10.55 Tölur (Numbers) 11.45 Óleyst mál (Cold Case 12.35 Nágrannar 13.00 Tólf í pakka (Fjöl- skyldubíó: Cheaper by the Dozen) 14.35 Meðgönguraunir (Notes From the Under- belly) 15.00 Sjáðu Umsjón: Ás- geir Kolbeins. 15.30 Barnatími 16.43 Strumparnir 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður, Markaðurinn, Ísland í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.45 Svona kynntist ég móður ykkar (12:22) 20.35 Nútímafjölskylda 21.00 Bein (Bones) 21.45 Viðhengi (Entou- rage) 22.15 Louis Theroux: Lýta- lækningar (Louie Thero- ux: Under the Knife) 23.15 Bragðarefir (Dirty Tricks) 23.55 Suðurbærinn (Sout- hland) 00.40 Xanda 02.15 Roðinn í austri (Red Corner) 04.15 Tólf í pakka 05.50 Nútímafjölskylda 07.00 Iceland Express- deildin 2010 (Njarðvík – Stjarnan) 16.05 Bestu leikirnir (Breiðablik – Keflavík 02.07.09) 16.35 PGA Tour Highlights (Arnold Palmer Invitatio- nal) PGA mótaröðinni í golfi skoðuð. 17.30 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 18.00 Meistaradeild Evr- ópu Hitað upp fyrir leiki kvöldsins. 18.30 Meistaradeild Evr- ópu (Bayern – Man. Utd.) Bein útsendingfrá leik. . 20.40 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 21.05 Meistaradeild Evr- ópu (Lyon – Bordeaux) Útsending frá leik. 22.55 Meistaradeild Evr- ópu (Bayern – Man. Utd.) . 00.35 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 06.05 Jesse Stone: Night Passage 08.00 Happy Endings 10.10 Leonard Cohen: I’m Your Ma 12.00 Pokemon 14.00 Happy Endings 16.10 Leonard Cohen: I’m Your Ma 18.00 Pokemon 20.00 Jesse Stone: Night Passage 22.00 A Sound of Thunder 24.00 Little Fish 02.00 Grilled 04.00 A Sound of Thunder 06.00 Batman & Robin 08.00 Dr. Phil 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Matarklúbburinn 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.50 Girlfriends 17.10 7th Heaven 17.55 Dr. Phil 18.40 Fyndnar fjöl- skyldumyndir 19.05 What I Like About You 19.30 Fréttir 19.45 The King of Queens 20.10 Accidentally on Pur- pose . (10:18) 20.35 Innlit / útlit - Loka- þáttur 21.05 Nýtt útlit Karl Berndsen veitir fólki nýtt útlit. Hann upplýsir einnig litlu leyndarmálin í tísku- heiminum. 21.55 The Good Wife 22.45 Jay Leno 22.45 Jay Leno 23.30 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsókn- ardeildar í Las Vegas. 00.20 Fréttir 00.35 The Good Wife 01.25 The King of Queens 01.50 Pepsi MAX tónlist 17.00 The Doctors 17.45 Ally McBeal 18.30 Seinfeld 19.00 The Doctors 19.45 Ally McBeal 20.30 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 It’s Always Sunny In Philadelphia 22.15 American Idol 00.25 Supernatural 01.05 Sjáðu 01.30 Fréttir Stöðvar 2 02.20 Tónlistarmyndbönd HANN er svo ótrúlega sjarmerandi að honum fyr- irgefst allt. Meira að segja að vera fjöldamorðingi. Hann er framúrskarandi í starfi sínu, blóðslettusér- fræðingur með hjartað á réttum stað. Gefst ekki upp fyrr en vondi kallinn er kominn í steininn og ef það klikkar þá sér hann sjálfur um að réttlætinu sé fullnægt með því að slátra viðkom- andi. Og ég sit heima í sóf- anum og hvet hann til dáða. „Já, dreptu hann, Dexter og gerðu það strax!“ Eftir enn einn þáttinn, enn eitt morðið, fer ég sátt að sofa. Svona eiga alvöru hetjur að vera. En nú er ég á báðum átt- um. Hinum fullkomna Dex- ter, með heillandi brosið, varð á í messunni. Undan- farið hefur hann glímt við sína innri djöfla af fullum krafti – háð við þá blóðuga baráttu sem í síðasta þætt- inum virtist unninn. Dexter, sem var farinn að efast um að geta samþætt vinnu (fjöldamorð) og fjölskyldu- líf, hafði náð áttum. Náð vonda kallinum. Var frels- aður. Sáttur við að vera fyrst og fremst fjölskyldu- maður. Fjöldamorðin voru komin í annað sætið. Þannig vildi Dexter hafa það. Og ég líka. En lífið er aldrei svona einfalt. Ekkert verður eins aftur. Dexter, hvað hefurðu gert? ljósvakinn Dexter Hetja í vanda. Dexter, hvað hefurðu gert? Sunna Ósk Logadóttir 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson. 11.30 Við Krossinn 12.00 Billy Graham 13.00 Trúin og tilveran 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Tónlist 16.30 Michael Rood 17.00 Nauðgun Evrópu 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran Friðrik Schram. 20.30 Við Krossinn 21.00 Benny Hinn 21.30 David Cho 22.00 49:22 Trust 22.30 Áhrifaríkt líf 23.00 Galatabréfið 23.30 T.D. Jakes 24.00 Tissa Weerasingha 00.30 Global Answers 01.00 Way of the Master 01.30 Kvikmynd sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ing påskenotter 21.20 Kveldsnytt 21.35 Monty Pyt- hons verden 22.25 Drapa i Knutby NRK2 14.00 Ei reise over Island 14.30 Eventyrlig polarliv 15.10 Notteknekkerens historie 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Jon Stewart 17.25 Hva skjuler seg i vinen? 18.15 Skoytehistorien fra Hamar 18.45 Jentene på Toten 19.25 Viten om: De tre ispolene 19.55 Keno 20.10 Sicko 22.10 Familien og jeg 22.40 Hemme- ligheten bak et godt ekteskap 23.05 Oddasat – nyhe- ter på samisk 23.20 Distriktsnyheter 23.35 Fra Ost- fold 23.55 Fra Hedmark og Oppland SVT1 12.25 Hotell Kåkbrinken 14.00 Rapport 14.05 Go- morron Sverige 15.00 Hannah Montana 15.25 Där ingen skulle tro att någon kunde bo 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regio- nala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 18.00 Mästarnas mästare 19.00 Åh, Herregud! 19.30 Kvartersdoktorn 20.00 Videocracy 21.15 Saltön 22.15 Bubblan 22.45 Det kungliga bröllopet 23.45 Wild Wild West SVT2 13.50 Fritt fall 14.20 Fotbollskväll 14.50 Perspektiv 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Andra världskriget – Tysklands öde 16.55/ 20.25 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 London live 18.00 Dina frågor – om pengar 18.30 Debatt 19.00 Aktuellt 19.30 Kobra 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.35 Kulturnyheterna 20.45 En- tourage 21.15 Teaterdirektörerna 22.15 Korrespond- enterna 22.45 Utflykt mot döden ZDF 14.00 Heute – In Europa 14.15 Hanna – Folge dei- nem Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutsc- hland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Köln 17.00/ 23.55 heute 17.20/20.12 Wetter 17.25 Die Rosen- heim-Cops 18.15 Helmut Kohl – Der Einheitskanzler 19.00 Frontal 21 19.45 heute journal 20.15 37 Grad 20.45 Markus Lanz 22.00 heute nacht 22.15 Neu im Kino 22.20 Liberty Stands Still ANIMAL PLANET 12.00 Aussie Animal Rescue 12.30 Return of the Prime Predators 13.25 The Planet’s Funniest Animals 14.20 Beverly Hills Groomer 14.45 Deep Into the Wild with Nick Baker 15.15 Cell Dogs 16.10 Shark Therapy 17.10 Animal Cops Phoenix 18.05 Untamed & Uncut 19.00 Cell Dogs 19.55 Animal Cops Phoe- nix 20.50 Shark Therapy 21.45 Animal Cops Phoenix 22.40 Untamed & Uncut 23.35 Cell Dogs BBC ENTERTAINMENT 13.05 The Weakest Link 13.50 Gavin And Stacey 14.20 Hotel Babylon 15.15 Extras 15.45 Gavin And Stacey 16.15 EastEnders 16.45 The Weakest Link 17.30 Absolutely Fabulous 18.00 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 18.30 Waterloo Road 19.20/ 23.15 Ashes to Ashes 20.10 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 20.40 Hotel Babylon 21.35 Jonat- han Creek 22.25 Waterloo Road DISCOVERY CHANNEL 13.00 Future Weapons 14.00 Really Big Things 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Fifth Gear 18.00 Time Warp 19.00 MythBusters 20.00 Swords – Life on the Line 21.00 Destroyed in Seconds 22.00 Breaking Point 23.00 Ultimate Survival EUROSPORT 14.30/17.10 Tennis 17.00 EUROGOALS Flash 19.00 Boxing 21.00 Xtreme Sports 21.15 Superbike 22.30 Motorsports 22.45 Snooker MGM MOVIE CHANNEL 14.45 The Fantasticks 16.15 A Trip with Anita 18.00 Great Balls Of Fire 19.45 Sunday, Bloody Sunday 21.35 Panther 23.40 Mystic Pizza NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 How it Works 13.00 Hubble’s Final Frontier 14.00 Megastructures 15.00/21.00 Air Crash Inve- stigation 16.00 Inside 9/11 17.00 Cruise Ship Diar- ies 18.00 Convoy: War For The Atlantic 19.00 Hidden Horrors Of The Moon Landings 20.00 Saxon Gold: Finding The Hoard 22.00 Border Security USA 23.00 Jonestown: Nightmare In Paradise ARD 12.10 Rote Rosen 13.00/14.00/15.00/18.00/ 23.50 Tagesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Nashorn, Zebra & Co. 15.15 Brisant 16.00 Verbo- tene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Das Duell im Ers- ten 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.15 Um Himmels willen 19.05 In aller Freundschaft 19.50 Plusminus 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Menschen bei Maischberger 22.00 Nachtmagazin 22.20 Kim Novak badete nie im See Genezareth 23.55 Freundinnen DR1 12.30 Onskehaven 13.00 DR 13.10 Boogie Mix 14.00 Fodboldpigerne 14.55 Chiro 15.05 Tagkamm- erater 15.15 Den fortryllede karrusel 15.30 Lille Nord 16.00 F for Får 16.05 Pingvinerne fra Mada- gascar 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Tæt på dy- rene i Kalahari orkenen 17.35 Reddet af en gorilla 18.00 Hammerslag 18.30 Spise med Price 19.00 TV Avisen 19.25 SportNyt 19.30 Wallander 21.00 Krim- inalkommissær Clare Blake 22.15 Det Nye Talkshow med Anders Lund Madsen 23.00 Boogie Mix DR2 14.15 Nash Bridges 15.00 Deadline 15.30 Bergerac 17.00 Kunstnerportrætter – Peter Brandes 17.30 DR2 Udland 18.00 Viden Om 18.30 So ein Ding 18.50 Dokumania 20.30 Deadline 21.00 Det for- giftede blod i Yingzhou 21.40 The Daily Show 22.00 DR2 Udland 22.30 DR2 Premiere med Peter Gantzler 23.00 Debatten NRK1 13.00 Nyheter 13.10 Dynastiet 14.00 Derrick 15.00 Nyheter 15.10 Herskapelige gjensyn 15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Forkveld 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Påskenotter 17.45 Uteliggernes sang 18.45 Extra-trekning 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Kollisjonen 21.15 Losn- 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Man. City – Wigan (Enska úrvalsdeildin) 15.10 Crystal Palace – Cardiff (Enska 1. deildin) 16.50 West Ham – Stoke (Enska úrvalsdeildin) 18.30 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í deildinni. 19.00 Burnley – Blackburn (Enska úrvalsdeildin) 20.40 Liverpool – Sunder- land (Enska úrvalsdeildin) 22.20 Premier League Re- view Farið yfir leiki helg- arinnar í ensku úrvals- deildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað. 23.15 Chelsea – Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) ínn 19.00 Frumkvöðlar Gestur Elinóru Ingu er Jón Þórir Fransson. 19.30 Í nærveru sálar Af- reksbörn í íþróttum og ís- lenskir afreksskólar. Um- sjón: Jón Páll Pálmarsson fótboltaþjálfari. 20.00 Hrafnaþing Gestur Ingva Hrafns er Pétur J. Eiríksson stjórn- arfformaður Portusar um tónlistarhúsið 21.00 Græðlingur Páska- skreytingar Guðríðar. 21.30 Tryggvi Þór á Alþing Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. FYRIRSÆTAN Kate Moss og tónlistarkonan Natalie Imbruglia skiptust á kjólum inni á klósetti á góðgerðarsamkomu. Þær voru báðar staddar á Mummy Rocks fjáröflunarsamkom- unni í London í síðustu viku og voru báðar klæddar í svipaða svarta kjóla. Kjóll Moss var frá Dolce and Gabanna en Imbruglia var í kjól frá ungum hönnuði á upp- leið, SARO. Moss fannst kjóll hennar svo flottur að hún varð að fá að máta hann, sérstaklega þar sem hún hafði ekki heyrt um þetta merki áður. Þær skutust inn á klósett og skiptu um kjóla en Moss hreifst svo af kjól Im- bruglia að hún vildi ekki skila honum til baka. „Báðar konurnar voru mjög fallegar þetta kvöld en allra augu voru á kjól Imbruglia þar sem hann hafði svo fallega rykkta skikkju. Kate var svo hrifin af kjólnum, sérstaklega skikkjunni, að hún vildi ekki fara úr honum. Natalie neit- aði henni hinsvegar um það og þær klæddust aftur í það sem þær komu í,“ segir einn er var á staðnum. Skiptu á kjólum Kate MossNatalie Imbruglia

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.