Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.10.1965, Side 6

Skólablaðið - 01.10.1965, Side 6
- 6 - HVAÐ VEIZTU, VERÖLD ? ó ljúfa veröld, vejztu þaö' að vindar lifsins blasa .að svo börnin litlu bj.pða góðar nætur. Og veiztu meira, veröld mín, að vonin hverfur inn til þín, en fyrir utan unga skáldið grætur. •r.A Það hverfur allt, sem eitt sinn var og enginn veit hvað nú er það. Ég hef grátið gæfu mína þangað. Þvú ég er'horfinn heim til mín og þaðan hugsa ég til þín. Eitt sinn heJfur troðinn gréður angað. í leit að því" sem liðið er 'þá lifnar dauðinn fýrir mér. isj f dögun þá etir dagur minn að 'falla. . En o hve míg langar að líkjast þvf sem lifir og deyr, en vaknar á ný. í eyðimörk lífsins er andvana blomstur að kalla. / . '.'A , í /' •• '1 'i /• ,ú if' / ,1;' V-" .V U Vilmundur Gylfason

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.