Skólablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 17
17 -
góðar kökur", Kasper sem seinna verður
slökkviliðsstjóri mun JÓn Magnusson
eiga að leika. Ármann Sveinsson mun
hafa verið valinn i hlutverk Jespers.sem
seinna verður Cirkusstjóri, enda er Ár-
mann vel til þess fallinn ve^na sinnar
alvörulausu framkomu og gifurlega a-
byrgðarleysis. Einn aðal ensku- og
dönskukennari 1 skólans, mun eiga að
leika Soffíu frænku. Fullskipað mun 1
flest önnur hlutverk, nema einhvern ná-
unga vantar til að leika ljónið, persónu-
lega sting óg uppá Leo Löwe 1 hlutverkið.
"Samt tökum við aldrei of eða van,
hvorki Kasper ne Jesper nó Jónatan,
tra, la, la".
ÚTGÁFUSTARFSEMI
Sjúkdómur einn illkynjaður herjar nú 1
röðum forkólfa fólagsmála. Enn ein
lyftistöngin er upp hafin, útgáfustarfsemi.
"Framtíðin" gefur út pósa til leiðbein-
ingar ræðumönnum, svo nákvæman að ein-
ungis vantar fyrirmæli um hvernig menn
skuli klæddir og töflu um æskilega hár-
greiðslu og tannkremstegund þeirra, sem
*
í pontu stiga. Hefur Ármann sýnt fram-
tak og dirfsku enda ekki ólíklegt að hann
fái nafn sitt letrað á gotnesku á silfur-
skjöld, sem síðan yrði festur upp við
hliðina á slökkvitæki á neðstu hæð öðrum
til varnaðar.
Einnig hefur Hallgrímur í hyggju að gefa
út bækling, sem nefndur verður Pótur
til aðgreiningar frá pósum "Framtíðar-
innar". Þar verða leiðbeiningar um
hvernig menn verða Inspector með dugn-
aði og elju, einnig hagnýtar aðferðir til
að vinna konur og karla á sitt band.
Kaflan um stúlkur ritar Hörður Erlings-
son og tilfærir sönn dæmi úr eigin
reynslu máli sínu til stuðnings. Síðasti
kaflinn heitir : "Frá hringjara til In -
spectors ( með útúrdúrum) " og greinir
frá embættaferli Hallgríms frá þvi í
1. bekk gagnfræðaskóla.
Mr. GOLDFINGER. . .
Á sumri komanda mun Hörður Erlings-
son taka þátt i fegurðarkeppni karla í
Miinchen, V-Þýzkalandi. Meðal annarra
keppenda verða James Bond og Þorvarð-
ur Sæmundsson ( Doddi töff ).
EMBÆTTISMANNATAL , frh. af bls. 14.
Arnþrúður Guðmundsdóttir
Helga Finnsdóttir
Ágúst Jónsson
Hildur Sveinsdóttir
Lúðvig Georgsson
Ragnar Kvaran
Hjálmar Sigurðsson
Grímur Þór Valdimarsson
Hannes Hannesson
Börkur Karlsson
B^kl^^rráð_s_m_enn :
Nanna Hauksdóttir
Margrót Hermannsdóttir
Bragi Halldórsson
Pétur Hafstein
Jens P. Þórisson
Guðrún Vilhjálmsdóttir
Margrót Arnórsdóttir
Örn Þorláksson
Borghildur Guðmundsdóttir
óskar Arnbjarnarson
jón Bragi Bjarnason
Guðmundur Einarsson
Hallgrúmur Geirsson
Þorlákur Helgason
Þórður Gunnarsson
III. - F
III. -G
III. -H
III. - L
III. -J
III. -K
III. -M
III. -N
III. -S
III. - T
III. -A
III. - B
III. -C
III. -D
III. -E
III. -F
III. -G
III. -H
III. -L
III. -J form.
III. -K
III. -M
III. -N
III. -S
III. -T