Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.10.1965, Side 18

Skólablaðið - 01.10.1965, Side 18
18 - B O Ð Að vera laus er langtum bezt sem lýsa skal mín baga. Utan á mer sorgin sest er sakna^ég fyrri daga. I Ð r r sveitinni mjög sæll ég bjo er saga þessi skeði kindur átti og úrvals jo þar öllu sjálfur réði. Á bæinn kom ensk kaupamær kölluð var hún Lilja. Við fyrstu sýn ég alveg ær ást mina varð að dylja. Feiminn Lilju á ball ég bauð brátt það gerði að vana. r mér alltaf ástin sauð er augum leit ég hana. D A N S En Lilju hafði ei lengi þekkt er lund mm fér að hitna. Fannst sem á mér hefði hún hlekk þvú hrundin tok að fitna. Ég spurði hvort eitthvað væri að hún ansaði bara "may be". Svo kallaði hún einn dag út á hlað " I am going to have a baby. " Nú er ég ekki lengur laus og litlu þori að sóa. Skuldugur alveg upp á haus en ástin' hætt að groa. Þig ungi maður vara við ef viltu ei lúf þitt skemma, þvú gulli lúfsins glatið þið Baldur sem giftið ykkur snemma. Guðlaugsson

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.