Austri


Austri - 20.12.1957, Blaðsíða 8

Austri - 20.12.1957, Blaðsíða 8
8 AUSTRI Neskaupstað, jólin 1957. FYRSTU DAGA ársins var veður milt og gott um Austurland og snjór hvsrfandi lítill. Með þorra breytti veðri og tók að snjóa. Snjór varð þó aldrei mikill en illa lagður víða; haglítið og þrengingar hjá hrein- dýrum. Bati kom snemma og vor- aði vel í fyrstu, en síðar kólnaði. Sumarið fremur kalt en þurrviðra- samt yfr höfuð, og haustið gott, þó með hálfsmánaðar kuldakasti í byrjuðum nóvember. — Yfir höfuð má kalla tíðarfar ársins hagstætt atvinnuvegunum til lands og sjáv-' ar. Hrakningalaust um sauðburð, og þurrkar sæmilegir lengst af slætti — og víða ágætir. Og gæft- 19 5 7 ir til sjávarins oft góðar, ekki sízt nú með haustinu, Búnaður á Austurlandi réttir nú við jafnt og þétt eftir að tekizt hefur að stemma stigu við garna- veikinni. Sauðfé fjölgar ört og nú mun sett á vetur fleira en verið hefur um langa hríð. Fé gekk vel undan vetri. Þurrakuldar töfðu leggja söluna í bæjum og kaup- túnum. Einnig er á nokkrum stöðum unnið að stærri og smærri endur- bótum á kjötfrystihúsum kaupfé- laganna. Garðrækt er langmest í Horna- firði. Kartöflur og rófur spruttu vel. Geymslur eru miklar og auð- veldar það nýtingu markaðar. Bæktun er haldið áfram af full- um krafti. Framræslan er að mestu á vegum Vélasjóðs, en alls hafa 8 skurðgröfur verið að verki á Aust- urandi á þessu ári. Ræktunarsambönd eru 17. Vélar þeirra fara fyrir, brjóta og gróf- vinna landið, en víða leggja bænd- ur síðustu hönd á með heimilis- dráttarvélum. Nokkrir jarðtætar- ar hafa komið austur og þykja glæsileg jarðvinnslutæki. Heimil- isdráttarvélum fjölgar stöðugt, og æ fleiri bændur kaupa nú slíkar vélar með dísilhreyflum. Mikið er um byggingu útihúsa, hlöður, fjár- hús, fjós, :en tölur liggja ekki fyr- ir um þær framkvæmdir enn. Langflestir byggja úr steini, en Hvers er Raflínur teygjast um héröð, minnast? nokkuð grasvöxt, einkum síðari slægju, og útjörð var víða mjög illa sprottin. En nýting heyja varð víðast góð og heyfengur því mjög sæmiegur. Slátrun var alls staðar meiri en í fyrra, dikar fleiri og meiri meðalþungi. Fer hér á eftir skrá um dilkafjölda og meðal- þunga hjá þrem stærstu aðilum. Tölurnar um meðalþunga eru ekki sambærilegar milli slátur- staða, þar sem kroppar eru sums staðar vegnir með nýrnarmör, en annars staðar ekki. Vopnaf. 1956 9.741 d. 14.96 lcg. — 1957 10.236 — 16 — Reyðarf. 1956 30.914 — 14.34 — — 1957 34.641 — 15.03 Homaf. 1956 8.702 — 12.99 — — 1957 10.102 — 13.46 — Mjólkurframleiðsla var að vanda lítil á árinu. I byggingu eru hús fyrir mjólkurvinnslu á Egilsstöð- um og í Neskaupstað. Og víðar í fjórðungnum vinna samvinnufé- lögin að því að nýta betur hinn þrönga mjólkurmarkað og skipu- nokkuð er um bogaskemmur (skála). Landnám ríkisins vinnur að þrem nýþ(ýlahverfum á Austur- landi, í Þingunesi, á Ketilsstöðum á Völlum og í Hjaltastaðaþinghá. í sumar var mest unnið í því sið- astnefnda, framræslu lokið, girt, brotið land og unnið til ræktunar, vegagerð um landið, gengið frá skólpveitum. — Alls verða í byggðahverfunum 17 býli. — Á þessu ári samþykkti nýbýlastjóm 14 ný býli á Austurlandi, langflest í Norður-Múlasýslu og eru fram- kvæmdir hafnar á mörgum þeirra. En frá 1947 er tala samþykktra nýbýla í þessum landshluta rúml. 80. Ibúðabyggingar í sveitum vom með minna móti á árinu. títgerð hefur vaxið á árinu, ný skip bætzt í flotann, sem síðar greinir. Allt að 150 skip og bátar hafa stundað veiðar, allt frá tog- urunum (4) til opinna trillurbáta (ca. 70). Togarar hafa aflað treg- lega. Árangur á vetrarvertíð varð misjafn. Allgóða raun gáfu róðr-» ar þeirra fáu báta er lögðu á land heima (á suður-fjörðum). Á Hornafirði aflaðist vel. Sama má segja um Vestmannaeyjar. Aust- firzku formennirnir þar gátu sér góðan orðstír og voru fjórir Aust- fjarðabátar þar í allra fremstu röð. Við Faxaflóa var tregfiski og fóru austfirzkir 'útgerðarmenn ekki varhluta af því. — Að vorinu og framan af sumri var einkum róið með *æri. Lakara var við Langanes en stundum fyrr, og þó sæmilegt. Apríl-mánuður var einkar hagstæður og sumarafli dágóður almennt, en haustið ó- venju hagstætt, bæði um gæftir og aflabrögð. Um 30 stórir þil- farsbátar réru þá með línu. Þátttaka í sumarsíldveiðinni var nú meiri af Austurlandi en nokkru sinni fyrr eða alls 26 skip. Árang- ur þeirra var vel í meðallagi og ágætur hjá sumum. í sumar var saltað á Austfjörðum í 17.602 tn., fryst 4.804 tn og brætt alls 73.165 mál. — Einn bátur stundaði rek- net austur í hafi, fékk rúmar 500 tn. uppsaltaðar í 3 veiðiferðum. Nokkrir reyndu með reknet í Faxaflóa en án árangurs. Af nýjum skipum má fyrst nefna togarann Gerpi, sem kom til Norð-i fjarðar 16. janúar, stærsti og vandaðasti togari flotans. Þar komu og tveir heimabyggðir bát- ar til starfa á árinu, Jón Ben, um 25 lestir, í ársbyrjun og Hafrún, uin 6t) legtjr á miðou ári. Dtföp'i- vogur og Stöðvarfjörður fengu sinn 70 1. stálbátinn hvor, báðir byggðir í Austur-Þýzkalandi. Sunnutindur kom 8. febrúar og Kambaröst 11. okt. Fleiri breyt- ingar urðu á skipastól — og tog- arinn Goðanes fórst við Færeyjar. Nú eru tveir fiskibátar í smíðum í Neskaupstað og Homfirðingar búast til að sækja tvo 70 lesta báta sem verið er að Ijúka við í Svíþjóð og Danmörku og vænta að ná þeim fyrir vertíð, svo nefnt sé eitthvað af því næsta, sem fram- undan er á þessu sviði. — Á ár- inu var unnið að endurbótum á frystihúsum og annarri verkun- araðstöðu í landi. .M. a. var byggður nýr vinnslusalur við frystihúsið á Höfn í Hornafirði Stefnt er að því að fiskimjöls-t verksmiðjurnar geti einnig unnið feitfisk. Stærstu framkvæmdir á þessu sviði á árinu er bygging 2.500 mála síldarbræðslu á Seyð- isfirði og bygging fiskiðjuversins þar, en því verki má nú heita lok- ið, er ísvinnslan þegar komin í gang. Byrjað er á 2.500 mála bræðslu á Vopnafirði og í Nes- kaupstað er bygging síldarbræðslu í uppsiglingu. Iðnaður á Austurlandi, annar ®n vinnsla sjávarafurða, er ekki fyrirferðarmikill. Skipas(míða- stöðvar og vélaverkstæði em þó nokkur, svo og almenn trésmíða- verkstæði. Dráttarbrautin hf. í Neskaupstað hefur verið athafna- sömust í skipasmíðum á árinu. — 1 Neskaupstað er í smíðum hús fyrir rafmagnsverkstæði. — Á Eg- ilsstfiðuin er unnfð áð byggin'gu fiin af stær^bu

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.