Alþýðublaðið - 22.10.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 22.10.1923, Page 1
V 1923 |»*»SS»í>eS5!S0BS»jl»W®ll©í«50 s LncanaLika bezti i ....■.." - Reyktar mest H * ð B»ow»oæ}s3s»ðc}aoe*»Mettð(B Kaoplækknn bemar á eítir kosaiöganom. Sumir atvinnurekendur viidu lækka kaup verkamanna frá i. október, en á fundi atvinnurek- enda, sem haldinn var jseint í september, var samþykt að láta málið hvíia þar til í nóvember, þ. e. þangað til eftir hosningarn- ar. IÞeir skildu það, þeir góðu hen ar, að það var ekki betra fyrir þá að vera með kaupiækk- unarmálið um leið og þeir voru að lýsa því fyrir almenningi, hvað þeir og þeirrá flokkur vildi verkalýðnum vel. Þegar kosningarnar eru um gaið gengnar, þá kemur kaup- lækkunaitilraqn atvinnurekend- snna aftur á dagskrá, og hvorum megin haldið þið að þeir standi, Jón Þorláksson, Jakob og Magn- ús Jónsson? Jón sagði á fundi um daginn, að kaupið yrði að lœkka; verka- menn yrðu áð spara. Jákob hefir ekkert sagt um þetta, en hvenær hefir hann Iagt verkaíýðnum lið, þegar k-iupmál hafá verið á ferðinni? Og hvenær hefir Magrms Jóns- lagt annað til kaupdeilumálanna en það að segja, að hinir kjðrnu fulltrúar verkaiýðsins væru að vinna íyrir sjálta sig á kostnað verkamanna? Hver getur eíast um, hvorum megin þessir menn eru í kaup- deilumálinu? Eina ráðið til þess að afstýra kaviplækkuninni, sem fyrr eða síðar hlýtur að ganga út yfir álla iðnaðarmenn og verzlunar- Mánudagion 22. október. 247. tðlublað. Almennan k j ó s e n d a f u n d heldur Alþýðuflokkurinn þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 8 sfðd. í Bárubúð. Leikfélaa Reykjavíknr. Fjalla-Eyvindur, leikrit í fjórum þáttum eftir Jóhann Sigurjónsson, verður leikinn í Iðnaðarmannahúsinu miðvikud. 24. þ. m. kl. 8 sfðdegis. — Aðgöngumiðar seldir á þriðjudag kl. 4—7 og á miðvikudag kl. 10 —1 og eftir kl. 2. Benedikts Elfar og Símonar Þórðarsonar verða endurteknir í Nýji Bíó í kvöld kl. 7VS. menn, embættismenn og smá- kaupmenn, er, .að álþýðan sigri hér í Reykjavík við kosningarn- ar, og sýni þar með auðvaldinu, að hún steudur fast saman. Niður með kauplækkunina og frambjóðendur kauplækkunar- postulanna! Einir. Kvennatnndurinn í Nýja BÍ6 f gær var fjölsóttur, enda var sjálfsagt helmingur hans konur, er fylgja A-lÍ8tanum. Fundar- stjóri var frú Kristín Jacobson. Frambjóðendur B-listana töluðu þar, en Htill ró nur var gerður að máli þeirra, Ymsar konur töl- uðu þar með B-listánum, svo sem Guðrún Jónas°on kaupmað- ur, loga Lára Lárusdóttir rit- stjóri, Sigurborg Jónsdóttir og Anna nokkur Sigurðardóttir, er var mjög æst, en Utið þótti varið f ræður þeirra. Móti B-listanum töluðu frúrnar Briet Bjarnhéðins- dóttir og logibjörg Friðriksdóttir og ungfrúLaufey Valdimarsdóttir, °g var gerður að ræðum þeirra hinn bezti rómur. Rak frú Iogi- björg burgeisana rækilega á stampinn út af kaupgjaldsmál- inu, Yfirleitt hafði B-listinn átt mjög örðngt uppdráttar á fuod- inum, þótt af hans hálfu væri til hans boðað. Alþýdablaðið er sex síður í dag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.