Disneyblaðið - 12.06.2011, Blaðsíða 2

Disneyblaðið - 12.06.2011, Blaðsíða 2
Eik og akörn Eik (fræðiheiti: Quercus) er stórvaxið lauftré af beykiætt. Eikin myndar lítil, hörð aldin, svo nefnd akörn, sem er vinsæl fæða íkorna og villisvína. Eikin er algengur smíðaviður og er t.d. oft notuð í skip og parkett. Í íslensku er eik oft haft einnig um tré almennt, eins og t.d. í orðasambandinu: sjaldan fellur eplið langt frá eikinni sem þýðir oftast að afkvæmið líkist foreldrinu. Sendu okkur myndina þína! Disney-blaðið / Edda útgáfa / Lynghálsi 4 / 110 Reykjavík Gunnheiður 8 ára Inga Aron Snær 6 ára Björgvin Haukur 9 ára Karen Birta 9 ára © Disney· PixarDisney-blaðiðerframleittoggefiðútafEdduútgáfuhf.ísamvinnuviðMorgunblaðið.Disney-blaðiðerhlutiafsunnudagsútgáfuMorgunblaðsinsogekkiseltsérstaklega.Disneyereigandiaðefniblaðsins.Afritunefnis,íhvaðaformisem er,eralgjörlega óheimil.Þýðendur:JónSt.Kristjánsson,AnnaHinriksdóttir,ÞrándurThoroddsen,Sæ unnÓlafsdóttirogMaríaÞorgeirsdóttir.Ábyrgðarmaður:SvalaÞormóðsdóttir.Allarsögurogþrautiríblaðinuhafabirstáður. Bolti Besti vinur Bolta er stelpan Penný. Saman leika þau í sjónvarpsþáttum um ofurfjölskyldu. Vandamálið er bara að Bolti veit ekki að þetta er leikur – hann heldur að hann sé gæddur ofurkröftum! Og þetta veldur óneitanlega vandræðum þegar hann fer á flakk út fyrir verndaðan heim sjónvarpsstöðvarinnar!

x

Disneyblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.