Disneyblaðið - 19.06.2011, Blaðsíða 3

Disneyblaðið - 19.06.2011, Blaðsíða 3
11 Finndu þær tvær myndir af Mínu sem eru alveg eins og litaðu þær. La us n: B og C Lýðveldisdagurinn 17. júní Fæðingardags Jóns Sigurðssonar forseta var fyrst minnst með opinberum samkomum árið 1907 en fyrst var haldinn almennur þjóðminningardagur á aldarafmæli Jóns 17. júní árið 1911. Þá var Háskóli Íslands settur í fyrsta sinn. ... ... Eftir það héldu íþróttasamtök einkum upp á 17. júní, uns hann var valinn opinber stofndagur lýðveldisins árið 1944. Síðan þá hefur hann verið opinber þjóðhátíðardagur Íslendinga og almennur frídagur. Dagurinn er haldinn hátíðlegur um allt land og meðal þess sem einkennir daginn í dag er ljóðalestur fjallkonunnar, fánar, blöðrur og sykurfrauð. Heimild: Saga daganna, 1993

x

Disneyblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.