Alþýðublaðið - 22.10.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.10.1923, Blaðsíða 3
AL&^ÖUBLÁÖÍÐ er listi alþýðunnar ísfisksmarkaðarinQ, Auðvaldsblöðin stagast nú mjog á því, að sjóme in hafi ætlað að >eyðileggja ísfisksmarkaðinn í EnglandU með samtökum við enska verkamenn um, að skip, sem sigldu til Englands með sjó- menn með of lágu kaupi, .yrðu ekki afgreidd þar. AUir sjá, að þetta er ekki annað en bull, því að et þetta hefði nokkur óhrif á markaðinn, myndi það bæta hann. með því að framboð á fiski minkaði fyrir það, að sum- ur fiskarinn kæmist ekki á mark- aðinn, og myndi þá verðið vit- anlega hœJcka eftir kenningunni úm framboð og eftirspurn og marhaðurinn því batna. Auðvaldssinnar segjá þetta ekki heldar.af því, að þeir viti ekki betur, heldur til að draga athyglina frá því, sem þeir hafa geit til að eyðileggja ísfisksmark- aðinn og jafnframt atvinnu ís- lenzkra verkamanna, og það er þetta: Með fiskveiðaiöggjöfinni er útlendingum bannað að leggja upp fisk hér á landi. Það hefir komið í ljós, að með því var mikilli atvinnu kipt frá íslenz'c- um verkamönnuœ. Þess vegna Jiata ýmsir viljað gera breytingu á þeirri löggjöf. Ea þegar ympr- að var á því, sendi >Félag ís- lenzkra botnvörpuskipaeigenda* Alþingi mótmæli gegn því, og var þá hætt vi^ það. En það var ekki nóg með þétta, að ísleczkir verkamenn biðu tjón við þetta. Erlendar þjóðir, svo sem Norðmenn og Englendiogar, hafa talið sér gerð- an mikinn óleik með þessu. I>ess vegna hafa nú Englendingar það á orði að banna ísfhksíölu ís- lenzkra togara í Englandi og neyða með því >Félag íslenzkra botnvorpuskipaeigenda* til þess að láta aðgerðir Alþingis í mál- inu mótmælalausar. Það er þannig ljóst, að það er >Félag íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda* og það ©íttj sem Nýkomnar vörur: Strausykur 1.40 Epli Kaffl Molasykur 150 Vínber Kaffibætir Hveiti , Bananar Chocolade Matarkex (sætt) Laukur Soya (ódýr) Hænsabygg Fíkjur Reform-Maltextrakt Rúgmjöl Döblur Purkabir ávextir Komið til okkar ábur en þér kaupið annars staðar. Munið eftir pöntunardeildinni. Kaupfélagið. gert hefir tilraun til þess að >eyðileggja isfisksmarkaðinn i Englandk og það meira að segja ofan ( viljV sumra félaga sinna, IÞetta er líka svo sem alveg i samræmi við venjalegar ráðstafanir þess félags viðvíkjandí togaraútgerðinni. Þeim tekst ekki einu sinni að sjá sinn eiginn hag auk heldur aneara. Það er alt hvað eftir öðru að því leyti. Merk nmniasli. Prælahaldib hefir hlotib þann dóm að vera ósæmilegt; lénsvaldib er úr, sögunni, og kaupgjaldstil- högun sú, er nú tíbkast, hlýtur að fara sömu leibina. Biskupinn í Woolwich. Observer, London, 30. sept. 1923. Pjóðnýtt sJcipúlag á framleiðslu og verzlun í stað frjálsrar og sMpulagslausrar framleiðslu og verzlunar í höndum ábyrgðarlausra einstaklinga. Næturlæknir í nótt Ólafur Jónsson Vonarst. 12. Sími 959 Nýir tímar — meB nýjum herrum. Slík hugtök grípa margan Haín- firðing meb hryllingi nú eftir ný- afstabnar bæjarstjórnarkosningar, þegar Bakkusarlibið fylkir sér í forustu borgaraflokksins. Já. Öðru- vísi mér áður brá, þegar fylg't bannsins var hér í blóma, eða telja menn ekki hreinan Bakkus- arlit á þessum mönnum: Ólafi Davíbssyni, Ferdínand Hansen, Magnúsi Kæmested, Jóni Pórbar- syni, Pórarni Böbvarssyni, Ágúst Flygenring, Þórbi Flygenring, Geir Zoega, Ólafi Böbvarssyni, Andrési og Salomoni Runólfssonum, Por- leifi lögregluþjóni og hreinlætisfull- trúa, þegar þeir svo hafa góban stubning Gubm. Helgasonar, Sig- urgeirs Gíslasonar og drjúgan þátt hins svo kallaba templaralýbs. Væri nú ekki álitlegt fyrir þenna flokk ab stofoa námsskeið til ab kenna ungdómi þessa bæjar notkun á- fengra drykkia, þar sem þab sorg- lega (ab þeirra dómi) er ab gerast, ab eldri menn og hugsandi eru ab snúá vib þeim bakinu? Og væri aú tíma vel varib til slíks námsskeibs, þegar búib er ab stöbva alla fram- leibslu fyrir óstjórn, ,nautnaeybslu og drepandi klíkuáhrif í því um- hverfl, þar sem J6ni Pórbarsyni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.