Disneyblaðið - 26.06.2011, Blaðsíða 3

Disneyblaðið - 26.06.2011, Blaðsíða 3
Hvar er hlýjast á jörðinni? Hvergi hefur mælst hærri hiti á jörðinni en í El Azizia í Lýbíu. Hitamælirinn stóð í 57,8°C. Þetta er ekkert skrýtið því staðurinn er nálægt miðbaugnum. Hann er lína sem skiptir jörðinni í tvo jafnstóra helminga um miðjuna – í norður- og suðurhvel. Á miðbaug skín sólin beint ofan á okkur og þar er sólgeislunin öflugust. Í raungreinatíma: Kennarinn: – Nanna, getur þú nefnt eina stjörnu fyrir mig? Nanna: – Já, Andrés Önd!

x

Disneyblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.