Austri - 02.02.1967, Blaðsíða 2

Austri - 02.02.1967, Blaðsíða 2
AUSTRI Neskaupstað, 2. febrúar 1967. 2 ? Fusidur um roforkumái Svikio loforð Eimskipafélag íslands var stofnað 1914 við mikinn fögnuð meðal þjóðarinnar. Fáum árum síðar hóf ísl. ríkið afskipti af strandsiglingum'. Á fyrstu stjórnarárum Fram- sóknarflokksins var Skipaútgerð ríkisins stofnuð og tekið að byggja skip til strandferðanna, að stærð og allri gerð í samræmi við þá þjónustu, sem þeirn var ætluð að inna af höndum. Aðbún- aður farþega gerbreyttist, smærri og stærri hafnir fengu tiltölulega öruggar samgöngur. Með gerbreyttum saingöngu- háttum komu ný viðhorf til sög- unnar. Miitill hluti farþegaflutn- ings færðist yfir á flugið og vöruflutningar á landi jukust stórlega, einkum að sumrinu. Strandbyggðirnar voru þó enn háðar samgöngum á sjó mikinn hluta árs og raunar allt á.rið hvað snerti flutning þungavöru. Á átta ára valdaferli Sjálf- stæðis- og Alþýðuflokksmanna var ekkert gert til að mæta hin- un breyttu aðstæðum á já.kvæðan hátt, þar til ákveðið var á sl. ári ao1 leita fyrir sér um smíði nýrra skipa. En áður voru þrjú skip seld, þar með nýjasta og bezta skipið, Hekla, og svo Þyriil, eina skipið, sem hafði sæmilega rekstraraf- komu, var svo til gefið einum stuðningsmanni ríkisstjórnarinn- ar. Af þessum viðbrögðum hefur skapazt slíkur glundroði í strand- siglingum að annað eins hefur ekki þekkzt um áraraðir. Ferðir eru mjög óreglulegar og svo langt á milli að til stórbaga er. Vöntun algengrar neyzluvöru gerir vart við sig á ýmsum stöð- um og er þá erfitt eða ómögu- legt úr að bæta um hávetur. Með ströndum íslands sigla nú aftur skip undir erlendum fána. Og aftur má heyra erlendar radd- ir gjalla frá stjórnpalli strand- ferðaskips. Engum blandast hugur um að hér er skref stigið til baka. Á síðastliðnu vori gaf sá ráð- herra, sem fer með siglingamál, yfirlýsingu um það á Alþingi, að strandferðaþjónustan yrði ekki skert í neinu. Nú eru orð hans ó- merk orðin. Á sama tíma og rík- isstjórnin sópar meiri fjánmunum en nokkru sinni fyrr í ríkiskass- ann, er þessi þáttur samgöngu- málanna látinn drabbast niður og bein fyrirheit ráðherra, gefin í heyranda hljóði á Alþingi, svik- in. 1 ! ! Það er lítil reisn yfir aðgerð- um ríkisstjórnarinnar í þessum málum. En þegar alls er gætt, þá eru þær raunar í góðu sam- ræmi við feril stjórnarinnar í stærstu stefnumálum hennar, þar sem framkvæmdin er þveröfug við yfirlýsingar í stjórnarsátt- mála. í öðrum lýðræðislöndum hefði Framh. af 1. síðu. stæða, og lagði fram drög að fundarályktun. Jónas Pétursson ræddi einkum um framkomið frumvarp sitt um þátttöku sveita- og bæjarfélaga í rafmagnsmálum Austurlands. Þátttaka Austfirðinga sjálfra er ,,sjálfstæðis'.nál“, þeir fá stjórn ( xaforkumála fjórðungsins í sínar hendur, þegar frá líður verða vatnsvirkjanirnar hagkvæm fyrir- tæki, þessi tilhögun er líkleg til að flýta fyrir framkvæmdum. Halldór Ásgrímsson og Páll Þorsteinsson tóku einnig til má.ls, svo og fjölmargir fulltrúanna. Hnigu ræður manna mjög að einu ■ r.arki, að krefjast virkjunar í Lagarfossi og myndarlegra átaka við útfærslu dreifikerfisins, bæði aðalorkuveitu til Vopnafjarðar og Hornafjarðar og .eigi síður hér- aðsveita um sveitirnar. En sér- fræðingar svöruðu þeim fyrir- spurnum, er til þeirra var beint og gáfu nánari upplýsingar. Nefnd var sett til að semja til- lögur til ályktana frá fundinum. Ökilaði hún áliti eftir kvöldverð- arhlé og hafði Kristján Ingólfs- son framsögu. Eftir allmiklar umræður voru tillögurnar samþykktar sam- liljóða. Var fundi slitið laust eft- ir kl. 11 um kvöldið og munu flestir fulltrúanna hafa haldið heim á leið um kvöldið. Ilér fara á eftir helztu álykt- anir fundarins: Ályktunin fer hér á eftir. „Fundur Sambands sveitarfé- laga í Austurlandskjördæmi hald- inn á Egilsstöðum 24. jan. 1967 telur að brýn þörf sé orðin á, að raforkumál Austurlands verði leyst með nýrri vatnsaflsvirkjun á Austurlandi. Fundurinn bendir á, að raf- orkunotkun á Austurlandi hefur aukizt mjög mikið á síðustu ár- um og hlutfallslega meir en ann- ars staðar á landinu. Allar líkur benda til þess að áfram muni raforkunotkunin á Austurlandi fara hratt vaxandi, enda er nú svo komið, að þýðingarmesti fiskiðnaður landsins hefur mið- stöðvar sínar hér eystra. Fundurinn telur, að þar sem 1 fyrir liggur, að hægt er að gera hagstæða raforkuvirkjun við Lagarfoss sé einsýnt að í slíka virkjun beri að ráðast og það sem allra fyrst. Fundurinn er mjög andvígur þeim hugmyndum, sem fram hafa sérhver ríkisstjórn beðizt lausnar löngu áður en hér var komið sögu og skotið rnálum til þjóð’arinnar. En sinn er siður í landi hverju. -— Á íslandi eru yfirlýsingar rík- isstjórnar og einstakra ráðherra ekki teknar hátíðlegar lengur. Og enginn lætur sér bregða þótt brigð verði á loforðmn. komið um það’ að fresta enn virkjunarframkvæmdum á Aust- urlandi, en leysa um skeið raf- orkumál Austurlands með því að legoja háspennulínu frá Laxár- virkjun austur og kaupa síðan nauðsynlega viðbótarorku vegna þarfa Austurlands frá Laxár- virkjun. Fundurinn vill sérstaklega vegna þessarar hugmyndar benda á, að erfitt hlyti að verða með allar viðgerðir raforkulínu, sem lcgð yrði frá Laxá til Egilsstaða yfir eitt mesta hálendi landsins, einkum að vetrarlagi, og ef Illa færi væri mikið í húfi eins og raforkumálunum á Austurlandi er komið. Þá er þess að gæta, að Laxái’virkjun er séreignarfyr- irtæki og fyrst og fremst undir stjórn Akur.eyrar og skiljanlega rekin út frá sjónarmiði eigenda hennar og er allsendis óvíst að viðhorf þeirra séu í samræimi við hagsmuni íbúa Austurlands eð'a þeirra, sem þar starfa. Fundurinn álítur að vissulega komi til greina að tengja saman rafveitukerfi Norður- og Austur- lands, en telur að áður en til slíks kemur þurfi að ráðast í vatnsaflsvirkjun á Austurlandi, sem sé í samræmi við raforku- þarfir hér eystra og sem veiti Framh. af 4. síðu. 0.9 km kafli við Strönd. Unnið er við 0.4 km kafla í Bergsbás. Fjarðarhe'ðarvegur: Fjárveiting 560 þús. kr. Full- gerður var 1,2 km kafli innan við kaupstað. Úthéraðs- og Borgarfjarðarvegur: Fjárveiting 400 þús. kr. Full- geröur var 0.6 km kafli við Mý- nes. Hjaltastaðaþ'nghárvegir: Fjárveiting 103 þús, kr, Undir- . byggður og mölborinn að litlu leyti 1.2 km kafli af Lagarfoss- vegi um Stóra-Steinsvað1. Loðmundarf jarðarvegur: Fjárveiting 130 þús. kr. Unnið var að lagfæringum á milli Borg- arfjarðar og Hfisavíkur, en fram- kvæmdum varð ekki lokið. Mjóafjarðarvegur: Fjárveiting 100 þús. kr. Lag- fært og mölborið frá Norðfjarð- arvegi og inn Slenjudal. Skurð- gröftur og ræsagerð fyrir innan Brekku. Da,lavegur í Fáskrúðsfirði: Fjárveiting 200 þús. kr. Gcymt nauðsynlegt öryggi þýðingar- imiklum atvinnurekstri og eðlilegt svigrúm til æskilegrar þróunar í atvinnumálum fjórðungsins. Þaðl er því eindregin áskorun fundarins til ríkisstjórnarinnar að hún ákveði að ríkið ráðist í virkjun Lagarfoss og leysi á þann liátt raforkumál Austur- lands til nokkurrar frambúðar og tryggi á þann liátt eðlilega og hagstæða þróun atvinnumála á Austurlandi og næga og örugga orku fyrir þann stóriðnað í sjáv- arútvegi, sem á Austurlandi er, svo og þörfum landbúnaðarins og annarra atvinnugreina á hverj- um tíma“. —o— „Funaur Sambands sveitarfé- laga í Austurlandskjördæmi hald- inn á Egilsstöðum 24. jan 1967 telur brýna nauðsyn á að þegar á þessu ári verði hafnar bygg- ingar dreifilína til þeirra sveita í Austurlandskjördæimi, sem enn hafa ekki fengið raforku, þar eð mikil hætta er á, að þær fari í eyði, ef ekki verður gengið að umræddum framkvæmdum með oddi og egg. 1 þessu sambandi telur fundur- inn að rétt sé og nauðsynlegt, að gerð verði endanleg áætlun urn framkvær.ndir þessar, þannig að sjá megi hvenær hinar einstöku dreifilínur verði byggðar". fé frá 1965 300 þús. kr. Full- gerður var 0,7 km kafli innan Ljótunnarár og mölborinn 0.7 km kafli utan við sömu á. Austúrlandsvegur í Skaftafells- sýslu: Austan Jökulsár: Fjárveiting 450 þús. kr. Lokið var við 1 km kafla um Trölla- skörð, sem byrjað var á 1965 og fullgerður var þar 0.4 km langur kafli til viðbótar. Vestan Jökulsár: Fjárveiting 400 þús. kr. Full- gerður var 1.9 km kafli innan við Hof, 0.9 km kafli innan Svína- fellsár og 0.4 km kafli utan sömu ár. Mölburður í undirbyggingar frá 1965 2 km kafli í Kotáraur og 1.1 km kafli við Falljökuls- kvísl. II. Fjárveítingar til fjallvega ' !! [ þús. kr. Vegur að Brú á Jökuldal 20 Vegur að Breiðuvík Borgarf. 10 Vegur á Miðfjarðarheiði 20 Vegur á Fellaheiði 15 Vegur á Smjörvatnsheiði 15 Vegur á afrétt í Berufirði 10 Framh. á 3. síðu. Frðmhvsnidir í sðiðönðumdlunt M

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.