Austri - 15.03.1967, Blaðsíða 1

Austri - 15.03.1967, Blaðsíða 1
Ctgefandi: Kjördæmlssamband Framsóknarmanna I Austurlandskjördæml. /lastrl 12. árgangur. Neskaupstað, 15. marz 1967. 6. tölublað. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Kristján Ingólfsson Vilhjálmur Hjábnarsson Fjármál og auglýsingar: Björn Steindórsson, ; Neskaupstað. NSSPRBNT Eysteinn Jónsson, alþingismaður, Reykjavík. Páll Þorsteinsson, aþingismaður, Hnappavöllum. Víglundur Pálsson, bóndi, Refsstað. Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi, Brekku. Guðmundur Magnússon, oddviti, Egilsstöðum. Tómas Árnason, hæstaréttarlögmaður, Kópavogi. Ásgrímur Halldórsson, kaupfélagsstjóri, Hornafirði. Framsóknarmenn á Austurlandi ætla sér stóran hlut í kosningun- um að vanda. Vinni þeir þing- sæti nægir það eitt til að hnekkja meirihluta stjórnarflokkanna. Efl- ing Framsóknarflokksins í kjör- dæminu, þótt ekki ynnist þing- sæti, getur einnig orðið örlaga- rík. I í Framsóknarmenn munu í þess- Uiu kosningum leggja meginþunga á breytta stjórnarstefnu í verð- lags- og atvinnumálum og á jafn- vægi byggðanna í fjárhagslegum efnum og í menningarmálum. Aðstaðan er góð málefnalega. Víða um land virðist straumurinn liggja til Framsóknarflokksins. Sigurhorfur eru því vænlegar ef vel verður unnið og enginn dreg- ur sig í hlé. —o— Hér fara á eftir örfáar upplýs- ingar ui.n frambjóðendur Fram- sóknarflokksins hér í kjördæm- inu. 1. Eysteinn Jónsson, f. 13. nóv. 1906 á Djúpavogi, alþingismaður frá 1933, ráðherra frá 1934—’42, 1947—’49 og frá 1950—1958. Kona hans er Sólveig Eyjólfs- dóttir úr Reykjavík. 2. Páll Þorsteinsson, f. 22. okt. 1909 á Hnappavöllum í Öræfum, bóndi og kennari, alþingismaður frá 1942. I ! Framh. á 2. síðu. Sveinn Giuðmundsson, Hjalti Gunnarsson, kennari, Hrafnabjörgum. útgerðarmaður, Reyðarfirði.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.