Austri - 06.04.1967, Blaðsíða 3

Austri - 06.04.1967, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 6. april 1967. AUSTRI ' [ 3 ■ ......................................................................................................................—« TILKYNNING um (Étöðugjald í Seyðisfjarðarhaupstað 1967 Ákveðið hefur verið að innheimta aðstöðugjald í Seyðis- fjarðarkaupstað á árinu 1967 samkvæmt heimild í lögum nr. 51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/ 1962 um aðstoðugjald. Eftirfarandi gjaldskrá hefur verið ákveðin af bæjarstjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar. 0.5% Frystihúsrekstur, fiskiðnaður ótalinn annars staðar, ísfisksala og rekstur fiskiskipa. 1.0% Síldarbræðsla, síldarsöltun, síldarfrysting, beitusíldar- sala, verzlun með matvörur, byggingavörur, áburð, fóðurbæti, veiðarfæri, gistihússrekstur, rekstur verzlun- arskipa. 1.25% Hverskonar iðnrekstur ótalinn annars staðar svo sem rekstur brauðgerðarhúsa, vélaverkstæða, netagerða, hús- gagnavinnustofa, smíðaverkstæða og efnalauga, enn- fremur vegna lyfsölu, verktakavinnu og rafvirkjunar. 2.0% Hverskonar persónuleg þjónusta (svo sem bifreiða- akstur, útvarpsviðgerðir, þjónusta rakarastofa, tré- smíðameistara, málara, múrara), leigustarfsemi, um- boðsverzlun, skipaafgreiðsla, öll verzlun og atvinnu- rekstur ótalin annars staðar. Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framt.ilsskyldir til tekju- og eignar- skatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skatt- stjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Seyðisfjarðarkaupstað en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðrum sveitarfélögum, þurfa að senda skattstjóra Austurlandsum- dæmis sundurliðun er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinn- ar. 3. Þeir, sem margþætta atvinnu reka þannig, að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks samkvæmt ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldum tilheyri hverjum einstökum gjaldflokki sbr. 7. gr. reglugerðarinnar. Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 1. júní næstkomandi. Að öðrum kosti verður aðstöðugjald, svo og skipting í flokka, áætlað eða aðiljum gert að greiða að- stöðugjald af öllum útgjöldum samkvæmt hæsta gjaldflokki. Egilsstaðakauptúni, 20. marz 1967 Skattstjórinn í Aiísturlandsumdæmi. Auglýsið í AUSTRA Til sölu 5 tonna Bedford-vörubíll, árgerð 1963 með veltisturtu, er til j sölu. Bíllinn er í góðu lagi. ! Upplýsingar gefur Jón Antoníusson, sími 41, Djúpavogi. ^AA/^^^^V»A^V»AA^WWW»A/»A/»AAA/WV»^/»A/»A/>/WW»A/»/W»/W»A/V»/»/»/»/»/»A/»AAA/»AAAAAAAAA« ' Necchi Supernova er sjálfvirkari en nokkur önnur saumavél. 200.000 mynztur fylgja. Sama verð og í Reykjavík + flutningskostnaður. Fákur ; Neskaupstað, sími 206. »1UWk«WWWWWW»<VWV'^»i» V U*A/WV-/ W»^A/AAAAAAAAAAAAA/»AAAAAAAAAAAAAAAAA/NAAAAA^É^ AAAAAAAAAAAAAA^»^WW^AA^^WWVWWW»/WVW»A/WWS^^^V^WWI^^V»<WAAAAAWM/i Tilkyimlns um aðstððugjald í Neskaspstað 1967 Ákveðið hefur verið að innheimta aðstöðugjald í Neskaup- : stað á árinu 1967 samkvæmt heimild í lögum nr. 51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um að- ; stöðugjald. ; Eftir farandi gjaldskrá hefur verið ákveðin af bæjarstjórn j Neskaupstaðar. 0.5% Rekstur fiskiskipa og flugvéla. 1.0% Rekstur frystihúsa og annar fiskiðnaður, saltfiskverk- un, saltfiskverzlun, skreiðarverkun, beitusíldarsala, síld- arfrysting, ísfisksala, síldarbræðsla, síldarsöitun, fisk- og kjötverzlun, mjólkursala og sala hverskonar mjólk- urafurða, sala grænmetis, sements, timburs, áburðar, fóðurbætis og veiðarfæra. Rekstur verzlunarskipa. 1.5% Rekstur steypustöðva, hverskonar iðnrekstur ótalinn annars staðar svo sem rekstur brauðgerðarhúsa, skó- verkstæða, netagerða, húsgagnaverkstæða, prentsmiðja, ;l rafvirkjunar, efnalauga og trésmíðaverkstæða. j: 2.0% Hverskonar persónuleg þjónusta (svo sem bifreiða- akstur, útvarpsviðgerðir, þjónusta rakarastofa, tré- smíðameistara, málara og múrara), leigustarfsemi, um- boðsverzlun, skipaafgreiðsla og öll verzlun og atvinnu- rekstur ótalin annars staðar. Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignar- skatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skatt- stjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Nerkaupstað, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðrum sveitarfé- lögum, þurfa að senda skattstjóra Austurlandsumdæmis sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar. 3. Þeir, sem margþætta atvinnu reka þannig, að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks samkvæmt ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldum tilheyri hverjum einstökum gjaldflokki sbr. 7. gr. reglugerðarinnar. Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 1. júní næstkomandi. Að öðrum kosti verður aðstöðugjald, svo og skipting í flokka, áætlað eða aðiljum gert að greiða að- stöðugjald af öllum útgjöldum samkvæmt hæsta gjaldflokki. Egilsstaðakauptúni, 20. marz 1967 Skattstjórinn í Austúrlandsumdæmi. aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa/»aaaaaaaaaa/^W»AAAAAAAAAA^

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.