Disneyblaðið - 26.06.2011, Blaðsíða 4

Disneyblaðið - 26.06.2011, Blaðsíða 4
Velkominn á næturvakt í Andabæjarbanka, Andrés! Takk! Ég hlakka til að kynnast starfinu undir þinni stjórn, Danni! Byrjaðu þá á því að hafa það notalegt! Þá það! Ég skal hrista upp í púðanum! Þvílíkar móttökur! Slakaðu bara á! Ég opna gluggann svo þú fáir ferskt loft! Danni er frábær gaur! Hans vegna vil ég standa mig vel! Hvað þurfum við að bíða lengi enn? Hei, ég er jafnæstur og þið í að rupla bankann en ég verð að ganga frá „félaga“ mínum fyrst! Hann sofnar rétt strax! Og þá komumst við í seðlana! Nætur vakt Texti: Stefan Petrucha / Teikningar: Euclides Ringlaður prófessor skrifaði eftirfarandi í minnisbókina sína: – Ég tók könguló í lófann og sagði „hoppaðu“ og hún hoppaði. Svo sleit ég eina löppina af henni og sagði aftur „hoppaðu“ en þá sat hún kyrr. Ályktun: Þegar maður slítur löpp af könguló verður hún heyrnarlaus!

x

Disneyblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.