Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 12

Skólablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 12
Hvad vard um hippana ? eins og sést best á því að fólk talar um „þá hjá bænum" og „þá hjá ríkinu" likt og þessir „þeir" væru bláókunnugir menn sem engu tauti væri við komandi. Borgaralegt fulltrúa- lýðræði hefur i för með sér, að annars vegar skapast fámennt lið atvinnupólitíkusa og hins vegar fjölmennir hópar fólks sem engan áhuga hafa á stjórnmálum og láta því auðveldlega undan áróðri borgaranna þennan eina dag á fjög urra ára fresti, sem krafist er að þeir sinni sínum „lýðræðislegu skyldum."" Gestur nefnir fjórar leiðir til úrbóta: 1) afnám eignaskipt- ingar, 2) dreifingu valdsins, 3) jafnrétti, 4) skerðingu fulltrúalýðræðis. Greinarhöf- undur telur fulltrúalýðræði í skólafélögum smækkaða mynd sýndarlýðræðisins i bjóðfélaginu Segir hann það, a.m.k. i menntaskólunum, einkum gegna því hlutverki að þjálfa metorða- gjarna pabbadrengi í fundahaldi og lýðskrumi, áður en haldið er inn á „vettvang stjórnmál- anna" og beir Xáta kjósa sig á þing. Skólalýðræói,(fulltrúar nemenda í skóla- stjórn") er afrakstur baráttu nemenda. Höf- undur telur það mestmegnis vera til að sýnast, en sé þó áfangi sem komið geti að gagni. Nú geti nemendur e.t.v. haft hönd í bagga með vali námsbóka, sem séu fullar af taumlausri innrætingu íhaldsaflanna. Að siðustu segir Gestur enga ástæðu til að gera sig ánægóan með smásigur, nemendur verði að stefna lengra: „Baráttan er rétt aðeins að hefjast." Síðdegisdrykkja: kl. 16:00 Heitt kakó og brauö, stundum te og kðkur. Kvöldverður: kl. 19:30 (virka daga) kl. 20:00 (sunnudagar) Lauksúpa, kalt kálfakjöt eða Quiche Loíraine (pæi frá Lorraine), salat, ostar og ávextir. Herbergi dótturinnar. Hún er mikið í her- bergi sínu, lærir þar. hlustar á plötur með vinum eða les sér til skemmtunar. Hlutun- um er komið þægilega fyrir eftir hennar eigin höfði. Þegar liða tók á sjöunda áratuginn, varð bað orðin hátiska að vera hippi. Allir klæddust skrautlegum, litrikum fötum, gengu á sandölum, hlustuðu á rokk og reyktu mariuana og sögðust vera hippar. En með þessari fjölgun breyttist margt. Hugsjónirnar gle'rmdust og nýliðarnir voru aðeins að þjóna tiskunni. Þetta voru smáborgarabörn, sem sáu ekkert athugavert vió þjóðfélagið. Og gömlu hipparnir týndust i þessum fjölda. 1 rokkhátióum, fötum, tónlist o.fl. eygðu kaupahéðnar gróða. Svo fór, að hippahreyfingin leið undir lok eins og hver önnur tiska. Heimildir. Heimildir um hippahreyfinguna eru bæði fáar og smáar. Kann það aó vera vegna bess, hversu skammt er frá því að hún rann sitt skeið á enda. Einna helst er.að leita fanga i kvikmyndum. Þótt heimildargildi þeirra flestra sé litið, ná þær einhverju af andrúms- loftinu. í þessum greinum er stuðst við fjölmargar smáheimildir og eru fæstar þeirra nefndar hér. Heimildir : Vincent Buglosi, Cust Centry, Helter Skelter, New York 1974, Gils Guðmundsson og Björn Vignii Vignir Sigurpálsson, Öldin okkar, minnisstæð tiðindi 1961- 1970, Verd. Hist. e. 1945, Brittanica Book Of The yearl968: The Flower Children. Jóhann Páll Arnason, Þættir úr sögu sósálismans. K.eesing's Contenpoary Arcives, 1967/1968.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.