Disneyblaðið - 03.07.2011, Blaðsíða 2

Disneyblaðið - 03.07.2011, Blaðsíða 2
Sendu okkur myndina þína! Disney-blaðið / Edda útgáfa / Lynghálsi 4 / 110 Reykjavík Auður Gréta 8 ára Sandra 8 ára Íris 7 ára Birta 8 ára © Disney· PixarDisney-blaðiðerframleittoggefiðútafEdduútgáfuhf.ísamvinnuviðMorgunblaðið.Disney-blaðiðerhlutiafsunnudagsútgáfuMorgunblaðsinsogekkiseltsérstaklega.Disneyereigandiaðefniblaðsins.Afritunefnis,íhvaðaformisem er,eralgjörlega óheimil.Þýðendur:JónSt.Kristjánsson,AnnaHinriksdóttir,ÞrándurThoroddsen,Sæ unnÓlafsdóttirogMaríaÞorgeirsdóttir.Ábyrgðarmaður:SvalaÞormóðsdóttir.Allarsögurogþrautiríblaðinuhafabirstáður. Fótbolti Sumarið er mikill fótboltatími á Íslandi – ekki síst fyrir krakkana. Mörg fótboltamót eru haldin um allt land þar sem krakkar koma saman og liðin þreyta kapp sín á milli. Fótboltakrakkar kunna örugglega allar reglur boltans og vita um hvað leikurinn snýst. En hér eru samt nokkrar upplýsingar fyrir þá sem lítið þekkja til: Knattspyrna (eða fótbolti) er boltaíþrótt þar sem farið er eftir 17 reglum sem voru staðfestar af Alþjóðaknattspyrnusambandinu þegar það var stofnað árið 1886. Knattspyrna er leikin með knetti af tveimur allt að 11 manna liðum (með markmanni) – krakkar undir 12 ára aldri spila í 7 manna liðum – sem reyna að sigra hitt liðið með því að skora fleiri mörk en andstæðingarnir. Til að skora mark þarf að spyrna boltanum inn í mark andstæðinganna. Ef að mark er skorað í eigið mark kallast það sjálfsmark. Leikmenn mega ekki snerta boltann með hönd sinni, en markmaðurinn er undantekning. Hann má verja boltann með höndunum á afmörkuðu svæði sem kallast vítateigur. Fótboltamót í boði Andabæjar! Í sumar verður haldið fyrsta fótbolta­ mótið í boði Andabæjar! Það er Víkingur sem heldur mótið í Reykjavík laugardaginn 13. ágúst – fyrir 7. og 8. flokk kvenna og karla. Allir þátttakendur fá glæsilegan Disney­glaðning frá Arion banka. Sjá nánar á vikingur.is.

x

Disneyblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.