Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.12.1985, Side 2

Skólablaðið - 01.12.1985, Side 2
 Skólablað Menntaskólans í Reykjavík, 1. tölublað, 61. árgangur. Gefið út af skólafélagi M.R. Ritstjórn og ritstjórar: Ari Gísli Bragason, Kjartan. Magnússon, Ólafur Helgi Jónsson, Steinar Jóhannsson og Þórður Þórarinsson. Ábyrgðarmaður: Guðni M. Guðmundsson rektor. Handritalestur: Jón Guðmundsson. Forsíða: Andrés Magnússon. Ljósmyndir: Gnúpur Halldórsson. Gjaldkeri: Þórður Þórarinsson, Að öðru leyti skipti ritnefnd verkum bróðurlega á milli sín. (Bræður eru bræðrum verstir.) Setning og prentun: Skákprent. Eftirtaldir aðilar styrktu útgáfuna með fjárframlögum. Söluturninn Laufásvegi 2. (Brekku- sjoppa). Bókabúð Steinars, Bergstaðastræti. Nesco. Sértakar þakkir fá: Ritnefnd. Ellen Sighvatsson húseigandi fyrir leigu- húsnæði. Jón S. Guðmundsson fyrir þolinmæði. Símon barþjónn á Naustinu fyrir skiln- ing. Öllum þeim er skrifuðu í blaðið eða styrktu okkur fjárhagslega, svo ekki sé minnst á andlega, færum við sérstakar þakkir. Reykjavík, í desember 1985. Útgáfudagur: 15.12Í85. HVERS VIRÐI ER EIN RÖDD í ÞJÓÐFÉLAGINU Rödd mín endurspeglar aðeins að hluta dapurleika sálarinnar. Sálin endurspeglar aðeins brot af vonsku þjóðfélagsins. Þjóðfélagið endurspeglar fyllilega illsku mannanna. Maggi Kjartans. lanQOCwHasaf m 3 8 2 0 3 5 iíi 2

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.