Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.12.1985, Qupperneq 11

Skólablaðið - 01.12.1985, Qupperneq 11
Þegar ást berst í tal, er eins og menn séu orðlausir — nema kannski þeir mál- glöðu. Mér finnst, að menn eigi að eiga sitt persónulega leyndarmál: ástina. Margt fagurt má eflaust tína til. Þegar tvær manneskjur, skapaðar af Guði, hefja kynferðislegt ástarsamband, spilar margt inn í. Þau telja sig lík hvort öðru. Hann er sætur, hann er rómantísk- ur, hann reykir eins og hún, hann er reglumaður eins og pabbi hennar, hann er í íþróttum, en hún elskar íþróttagæja, hann er kominn af ríkum foreldrum, en hún ætlaði einmitt að ná sér í ríkan gæja, hann hlýtur að eiga eitthvert leyndarmál, sem hún ætlar að komast að. Já, þær eru margar ástæðurnar fyrir samböndum, en ofangreindar ástæður stafa líklega af skyndiblossa, sem þó, er lengra líður, gæti haft hryllilegar afleið- mgar í för með sér, — nefnilega giftingu. Þegar fólk giftir sig, á það að vera búið að ákveða endanlega að helga líf sitt hvert öðru. Hið ástfangna par verkar t.d. eins og það sé á sterkum vímugjafa, og er ann- aðhvort svo uppspennt, að um amfeta- mínsjúkling gæti verið að ræða, eða svo andlega rotað, að það „hálfslefar“ eftir götunum. Stundum eru þó ofangreindar vímuverkanir faldar fyrir augum al- mennings, en koma þá fram undir ffögur augu og orka þá tífalt meira. Sænskir sálfræðinga-spekúlantar og töfrapillur eru svör við flóknum huga nútímamannsins. Ónæmistæring hefur nú þegar drepið tugþúsundir, en hún leggst aðallega á kynvillinga eða lausláta einstaklinga. Gamla hippalauslætið er úr sögunni. Frjálsar ástir af öllum gerð- um og stellingum eru hér með bannfærð- ar. Að vísu er undirritaður ekkert á móti léttum sveiflum, en allir þurfa að passa sig framvegis. „Ég er einn af Adams sonum, œttaður úr Grindavík. Eg hef riðið átján konum, einni hænu og svartri tík“. Svona orti bóndi einn úr No^ðurlandi eftir skyndiheimsókn til Grindavíkur. Lauslæti íslenskra kvenna er mikið. Nægir að fara á þá skemmtistaði, sem opnir eru í Reykjavík. Veiði er ávallt góð, ef áhuginn er annars vegar. Sú leiðinlega staðreynd að kvenfólk hefur tak- markaðri heilabússtarfsemi en karlar verður að teljast brjótast m.a. fram í undirgefni þess í kynferðismálum. Viss skammtur af umræðuefni, sem er oftast svo andlega snautt, að hlægilegt er, og síðan eru allar leiðir færar. Ástin er eins og sinueldur, sem brennir líkama og sál. Þetta söng Pálmi Gunnarsson hér um árið. Sitjandi á rólegum veitingastað, fögur músik og létt vín. Þetta er rómantíkin. Engin orð sögð, aðeins horfst í augu. Út af fyrir sig dreymir þau um hið ósnortna. Eftir máltíðina fara þau heim og elskast í rósalögðu rúmi. Ekki orð um það meir. Ástin er og verður alltaf sífellt vímu- vandamál, og í heimi vandamála og ljótra atburða, kæmi ekki á óvart, ef ást- in yrði bönnuð einn daginn. Ástin, — ó, ástin. Ljóð segja oft meira en hundrað orð: Ég er einfari í bænum, sætti mig við hlutverkið, horfi á gluggatjöldin sveiflast fram og aftur, saxófónleikur berst með kvöld- kyrrðinni, gluggatjöldin sveifl- ast . . . þegar ástin gengur fram hjá og þeir, sem grétu í götunni, dauði er vinurinn sem ég þarf að hitta I kvöld. Einn í ást-þörf 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.