Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.12.1985, Qupperneq 14

Skólablaðið - 01.12.1985, Qupperneq 14
Róður er góður, í hvers kyns mynd, enda hafa menn stundað róður frá alda öðli, allt frá því að bátur og ár voru upp fundin. Kostir róðrar eru margir. Hann skerpir 'hugsun, bætir líkamlegt sem andlegt atgervi og er síðast en ekki síst ómissandi í bátsferðum. Síðari menn hafa svo skrumskælt og afbakað hinn eina sanna róður með alls kyns afbrigðum, svo sem áróðri og und- irróðri. En þess kyns róður er alls ekki til umræðu hér, heldur skal uppfræða kom- andi ræðara um þennan konung íþrótt- anna. 1. lexía. Á flot. Fyrst verða menn að kynna sér verk- færin vel og vandlega. Ágætt er að hand- leika árma um stund til að fá reglulega góða tilfinningu fyrir henni. Þá er gott að sitja um stund í bátnum og stjúka honum létt. Nú má fara að setja bátinn á flot, þ.e. setja bátinn út á vatnið eða sjóinn, eftir því sem við á. Gott er að vera í vaðstígvél- um til að vökna ekki í fæturna, þegar maður fer í bátinn, ef aðstæður krefjast þess, að stígið sé í vatnið. 2. lexía. Listin að róa. HÉR MFi SJR DÆMIGERÐR RR. Þegar komið er á flot, má setja árarn- ar í keipana, sem sýndir eru á 1. mynd. Mikilvægt er að snúa þeim rétt, ef róa á að einhverju gagni. Nú má dýfa þeim enda, sem ekki er í haldið, ofan í vatnið. (Sjá mynd hér að neðan.) Svo er togað jafnt í báðar árar. Ef allt er með felldu, færist báturinn áfram. Ef svo er ekki, má athuga, hvort hann sé nokkuð bundinn við einhvern fastan punkt. Ef svo er ekki, ætti ræðarinn að lesa aftur yfir þessa grein. Má nú sjá, að róður er í rauninni ákaf- lega einföld íþrótt, ef menn temja sér rétt handtök strax í upphafi. Mikilfengleiki róðrar felst einmitt í einfaldleika hans. 14 Le Président Bjarni Ragnarsson, 6.X.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.