Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.12.1985, Page 16

Skólablaðið - 01.12.1985, Page 16
Róðrarkeppni á tjörninni 25. október 1985 Laugardaginn 26.10.’85 kl. 12 var háö róðrarkeppni á Tjörninni á vegum Róörarfélagsins. Þátttaka var vonum framar, eöa 18 liö. Alls voru 4 í hverju liði, og gerir það 72 þátttakendur, sem lögöu hendur á árar. Eitt vantaöi þó í keppnina, og var þaö skipulag. En góöur andi fólks sá um, aö hún var mjög skemmtileg á aö horfa, enda sást þaö best á Guöna rektor, sem virtist skemmta sér konunglega. Vegna mistaka í tölvu sigraði besta liðið ekki í keppninni. Þórarinn „sæfari“ horfir á eftir skipi sínu hverfa í sjó. Sigurliðið í hita leiksins. Sigurliðið tekur við verðlaunum. “The Marines are coming” . . . Keppnin var „hörð'

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.