Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 48

Skólablaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 48
★ STJÖRNUSPÁIN ★ LANGTÍMASPÁ MEÐ AÐSTOÐ TÖLVLJ Hrúturinn, 21. marz—20. apríl: Þrátt fyrir frekar leiðinlegt skamm- degi ertu frekar léttur í bragði þessa dag- ana. Prófin — ekkert mál. Gleymdu samt ekki að taka tilllit til tilfinninga þinna nánustu. Ástamálunum skaltu gleyma um sinn, þú átt, hvort eð er, eng- an sjens. Farðu að stunda pöbbana — strax. Nautið, 21. apríl—21. maí: Útlitið er ekki bjart þessa dagana. Óvæntar breytingar nálgast. Farðu að íhuga nám á fjölbraut. Þú skalt gæta þín í fjármálum, því að þú færð ekki vinnu í sumar. Þú skalt fara að sækja tíma, því að stelpurnar á skrifstofunni eru hættar að brosa til þín. Tvíburarnir, 22. maí—21. júní: Þú ert heldur veiklundaður og lætur aðra ráða yfir þér. Því skaltu hætta að lána vinum þínum peninga. Óþarfa við- kvæmni í sérstöku máli kemur sér mjög illa. Þú skalt ekki fara á jólaballið, því að þú verður lamin(n). Krabbinn, 22. júní—23. júlí: Vonbrigði á ýmsum sviðum hafa vald- ið miklum heilabrotum, jafnvel þung- lyndi. Hvíldu þig mikið, þvi að þú átt eftir að lenda í ýmsum næturævintýrum og jafnvel sitja inni. Þú mátt eiga von á óvæntri heimsókn. Ljónið, 24. júlí—24. ágúst: Sjaldan hefur blásið jafnbyrlega fyrir þér og einmitt nú. Það er samt blekking. Ekki dugir að tvínóna endalaust við hlutina, heldur framkvæma þá fljótt og örugglega. Þú sleppur ekki inn á Borgina næstu helgi, dyraverðirnir hata þig eftir pressuballið. Meyjan, 24. ágúst—23. sept.: Auðvitað þurfa allir að taka áhættu einhvern tíma í lífinu. Þú getur ekki endalaust búið heima hjá mömmu og pabba. Farðu í megrun. Taktu þig saman í andlitinu og farðu að njóta lífsins. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.