Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 49

Skólablaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 49
★ STJÖRNUSPÁIN ★ LANGTÍMASPÁ MEÐ AÐSTOÐ IÖIATJ Vogin, 24. sept.—23. okt.: Hafðu í huga, að ekkert getur orðið nákvæmlega eins og þú ætlast til og ekki eru allir ánægðir með athafnir þínar. Farðu að hafa með þér nesti í skólann. Sjöttabekkjarráð hefur tekið við kakó- sölunni. Þú færð fylgd heim af jólaball- inu. Sporðdrekinn, 24. okt.—23. nóv.: Þér gengur vel að koma skoðunum þínum á framfæri, og tillögur þínar fá góðan hljómgrunn. Þú skalt fara að fjár- festa á okurlánamarkaðnum, tómarúm hefur myndast. Þú færð símtal, sem mun breyta lífi þínu til hins betra, en gleymdu samt ekki gömlum vinum. Bogmaðurinn, 24. nóv.—21. des.: Ýmsir duldir hæfileikar koma í ljós á ólíklegustu og mikilvægustu stundum. Reyndu samt að stilla þig, því að þetta er tímabundið. Þú og vinir þínir geta farið að semja við Guðna um að fá að halda áfram eftir jól. Steingeitin, 22. des.—20. jan.: Aumingja þú. Undarlegt eirðarleysi og doði einkennir lífið þessa dagana. Eng- inn þolir þig! Farðu í andlitslyftingu. Þú hittir gamlan vin, og þið rifjið upp „old days in the Navy“. Hann biður þig að lána sér. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr.: Þú kemur að besta vini þínum í rúm- inu með kærustu þinni (kærasta þínum). Tveimur mannslífum síðar snýrðu þér að hinu kyninu. Farðu varlega í umferðinni. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz: Tilbreytingar og nýjungar eru það, sem þú þarft. Leggðu allt kapp á að þóknast kennurum þínum, en það verð- ur erfitt, því að þú ert í raun fráhrindandi og hrokafullur. Vinkona þín (vinur þinn) virðist hafa misst áhugann á þér, en haltu samt áfram að reyna! 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.