Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 61

Skólablaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 61
QUID NOVI? Kristján Þór Árnason er maður, sem varð heimsfrægur í M.R. á einni nóttu. Allt byrjaði þetta á því að þessi ungi herramaður var kosinn í bekkjarráð af félögum sínum í 5. Y með flestum at- kvæðum. Var hann umsvifalaust valinn formaður fimmtabekkjarráðs af hinum bekkjarráðsmönnum. Hefur hann sett sér það takmark að halda kostnaði við utanferð fimmta bekkjar í vor í lágmarki með ýmsum fjáröflunarleiðum. Hið fyrsta, sem hann gerði, var að h alda ball í Óðali. Tókst það frábærlega vel, enda vel að því staðið. Einnig hefur hann, ásamt bekkjarráðinu, staðið nokkrum sinnum fyrir vöfflusölu í löngu frímínút- unum. Hvíslað hefur verið að ritnefnd, að Kristján hyggist standa fyrir skíðaferð fyrir fimmta bekk dagana 27.—29. des- ember. Tilgangurinn er að skapa betri móral í bekknum og einnig að reyna að græða eitthvað. Hvert fara á, vildi heim- ildarmaður okkar ekki láta uppi. Kristján hefur setið í íþróttaráði M.R. og látið þar mikið til sín taka. Síðast lét Kristján í sér heyra á árshátíð Skólafé- lagsins í rokkhljómsveit ásamt þeim Drésa, Frissa, Svenna og Ægi Le Bon (Lubba). Kristján hefur verið orðaður við in- spectorskjör á vori komanda, en ekki náðist í hann til að fá það staðfest. Kristján Þór Árnason í léttri sveiflu. Óþekkti fjárglæframaðurinn. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.