Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.12.1985, Qupperneq 62

Skólablaðið - 01.12.1985, Qupperneq 62
QUID NOVI? Kvöldið, sem ég villtist inn á ritnefnd- arkompu. Er ég kom inn var Kjartan ný- búinn að rota Þórð með vínflösku, og Óli var að kveikja í Ara. Steini skoðaði, í sinni stóísku ró, teikningar af gálga. Þegar Kjartan varð mín var, sagði hann mér kurteislega að vara mig á refagildr- unni, sem lá falin á gólfinu undir mottu. Því næst hrinti Ari mér niður stigann, en hann var að flýta sér út til að slökkva í sér. Þegar ég var kominn upp aftur, sá ég á eftir Kjartani út um gluggann, því að Þórður var nýraknaður úr rotinu. Sá ég þá, að best KLOMP ... .- . Ritnefndin á meðan allt lék í lyndi. Heyrst hefur, að innan Herranætur standi yfir samningar milli félagsins og Sigurðar Pálssonar skálds. Munu svipt- ingar hafa verið miklar og orð ekki spör- uð. Sigurður Arnarson gjaldkeri mun hafa tekið nokkrar laufléttar sveiflur, meðan á samningagerðinni stóð, og kom kaupi Sigurðar niður úr hófi. Heyrst hefur, að ýmsar uppákomur hafi verið framdar á bekkjarkvöldum allra bekkjarárganga. M.a. var þátt- takandi í keppninni „sterkasti maður ís- lands“, Jósef Halldórsson, með líkams- ræktarsýningu á kvöldi fjórða bekkjar um daginn. Urðu margir undrandi (aðrir g(r)laðir, einn og einn hneykslaður), þegar skyndilega birtist svæsin, en jafn- framt listræn klámspóla á vídeóskermin- um. Jósef var gæinn með hauspokann og fór hlutverkið vel úr hendi (3 stjörn- ur), þó sér í lagi er hann brá svipunni á loft, en þá var sýning myndarinnar stöðvuð. Bíður ritnefnd og væntanlega þorri fjórðubekkinga áköf eftir fram- haldinu. Meira svona, Jósi. 62 Jósef Halldórssyni hefur tekist að gera margt um dagana, en siðferðis- kennd ritnefndar segir stopp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.