Disneyblaðið - 10.07.2011, Blaðsíða 3

Disneyblaðið - 10.07.2011, Blaðsíða 3
Íslensk bláber eru fremur lítil en þykja bragðgóð. Þau fást einungis fersk á haustin. Stærri ættingi, sem er sætari en bragðminni, vex í Norður-Ameríku og var farið að rækta berin þar um 1910. Þau eru flutt út þaðan víða um heim og hér eru þau t.d. fáanleg í búðum mikinn hluta ársins. ... Öskubuska er á leiðinni á dansleik. Geturðu litað hana? ... Á veturna eru ber ræktuð í Suður-Ameríku einnig á markaði. Oftast eru bláber þó ódýrust á haustin og mest framboð er á þeim þá. Matarást eftir Nönnu Rögnvaldardóttur

x

Disneyblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.