Disneyblaðið - 10.07.2011, Blaðsíða 5

Disneyblaðið - 10.07.2011, Blaðsíða 5
23 Einmitt stærðin sem ég þarf! Nú gjöktir borðið mitt ekki framar! GRRR – þú átt víst ekki 25 önnur borð? Því miður! Ég get notað þetta eina eintak – en hinum máttu halda! Og þannig líður dagurinn – Ég kaupi aldrei neitt af sölumönnum! Og allra síst eitthvert alfræðidrasl! Grefillinn grár! Ég verð að selja eitt sett í dag, annars fæ ég ekki eyri! Hmm ... bíðum við ... Heilt alfræðisett! Og það má hætta við eftir kynningar- eintak! Hérna! Ég seldi heilt sett! Má ég fá aurana mína? Ég trúi þessu ekki! Má ég sjá samninginn! En ... en ... Andrés Önd, Kvakkstræti 13? Þú seldir þér sett sjálfur? Jamm! Og samkvæmt samningnum get ég skilað því ef mér líkar ekki fyrsta bindið! Og fyrst mig vantar mat og get ekki borðað bækur ... ... þá líkar mér það ekki! Svo ég afpanta hin eintökin! Þú mátt draga 1000 kallinn frá 10.000 kallinum og borga mér mismuninn! Ha, ha! Fyrr en varir – Skákborðið Taflmennirnir eru 32 talsins, 16 hvítir og 16 svartir. Alls eru því á skákborðinu 2 kóngar + 2 drottningar + 4 hrókar + 4 biskupar + 4 riddarar + 16 peð eða samtals 32 taflmenn, 16 hvítir og 16 svartir. – Hvað varð um Hafnfirðinginn sem fór í feluleik við sjálfan sig? – Hann er ekki fundinn enn.

x

Disneyblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.