Disneyblaðið - 17.07.2011, Blaðsíða 5

Disneyblaðið - 17.07.2011, Blaðsíða 5
... Feluklukkan: Í hvert sinn sem ýtt er á lúrhnappinn rúllar klukkan af náttborðinu og „felur“ sig. Eigandinn verður að leita til að geta slökkt á hringingunni. Heimsmetabók Guinness 2007 Skrýtnir verkjararnir Púsluklukka: Þegar klukkan hringir er fjögurra bita púsluspili skotð upp í loftið. Hringin hættir ekki fyrr en búið er að setja bitana saman. Fiskiflugan: Þessi slóttuga klukka tekst á loft þegar hún hringir og flögrar um með háu, pirrandi suði þar til þú neyðist til að spretta á fætur. ... LA U S N :1 – R am ón (e fs tu r) , 2 –Þ já lfi (m ið ið ), 3 – Fj ól a (le ng st til vi st ri) ,4 – Fr ið sæ ll (le ng st til hæ gr i)

x

Disneyblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.