Disneyblaðið - 17.07.2011, Blaðsíða 6

Disneyblaðið - 17.07.2011, Blaðsíða 6
Notaðu stafina í stafasúpunni til að skrifa nöfnin þeirra. EX R A Í D R A E V M E I G M M AI H S 1 2 3 4 La us n er á b ls .3 2 La us n: 1 – R E X ,2 – D ÍS A ,3 – G E IM V E R A ,4 – H A M M I Alls konar ský sjást á himni – sum eru hvít og þunn en önnur dökk og ógnandi. Ský er úr ótal milljónum af smáum vatnsdropum sem svífa í loftinu. Ský myndast þegar hlýtt, rakt loft stígur til himins, breiðir úr sér og kólnar. Okkur niðri á jörðinni skiptir máli hvort rakinn helst í skýinu eða fellur sem regn. Sum ský gefa frá sér rigningu en önnur eru bara skraut á himni. Allar milljónir vatnsdropa sem halda sig í einu skýi eru alls ekki kyrrir. Þeir hreyfast hratt og rekast á. Oft verða til stórir dropar við þessar hreyfingar. Verði þeir of þungir til að svífa áfram detta þeir til jarðar sem regn. Þá er gott að nota regnhlíf!

x

Disneyblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.