Disneyblaðið - 31.07.2011, Blaðsíða 2

Disneyblaðið - 31.07.2011, Blaðsíða 2
Snæfríður og Anna Kristín Álfan Afríka Afríka er heimsálfa. Hún afmarkast af Miðjarðarhafinu í norðri, Súes-skurðinum í norðaustri, Indlandshafi í austri, Suður-Íshafinu í suðri og Atlantshafi í vestri. Afríka er önnur stærsta heimsálfa jarðar og jafnframt önnur eftir íbúafjölda. Hún er um 30 milljón ferkílómetrar að flatarmáli (að meðtöldum eyjum) og þekur 20,3% af þurrlendi jarðar. Þar býr yfir 1 milljarður manna í 54 löndum, sem er um sjöundi hluti alls mannfjölda heims. Höfuðborgir 10 Afríkuríkja Túnis - Túnis Nígería - Abuja Sierra Leone - Freetown Kongó - Brazzaville Egyptaland - Kaíró Sómalía - Mogadishu Kenýa - Naíróbí Angóla - Lúanda Gabon - Libreville Botswana - Gaborone Sendu okkur myndina þína! Disney-blaðið / Edda útgáfa / Lynghálsi 4 / 110 Reykjavík Einar Gunnar 7 ára Jónas Karl 5 ára Sverrir Steinn 5 ára Edda 5 ára Andrea Ýr 8 ára ©©©©©©©© ©©©©© D isney-blaðiðerfram leittoggefiðútafE dduútgáfuhf.ísam vinnuviðM orgunblaðið.D isney-blaði ðerhlutiafsunnudagsútgáfuM orgunbla ðsinsogekkiseltsérstaklega.D isneyereigandiaðefnibla ðsins.A fritunefnis,íhvaðaform isem er,eralgjörlega óh eim il.Þ ý ðen d u r:J ón S t.K ristján sson ,A n n a H in rik sd ótt ir,Þ rán d u rT h orod d sen ,S æ u n n Ó lafsd óttirog M aría Þ orgeir sd óttir.Á b y rgðarm aðu r:S v ala Þ orm óðsd óttir.A llarsögu r og þ rau tiríb laðin u h afa b irstáðu r.

x

Disneyblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.