Disneyblaðið - 31.07.2011, Blaðsíða 4

Disneyblaðið - 31.07.2011, Blaðsíða 4
Svarti-Pétursýðursamansögunaúrþvísemhannsér íkringumsig–hannhlýturaðveraaðskrökva! Svarti-Pétur er grunaður um bankarán. Mikki og Magni gómuðu hann á flugvellinum ... Ertu að fara eitthvað? Veriði snöggir, herrar mínir? Mér liggur á! ÚT TIL HAVAÍ! GLERAUGU Jæja ... hvar varstu í gær milli tvö og þrjú? Ehh ... ég skrapp í golf í klúbbnum! Snæddi hádegismat þar! Góðar samlokur hjá þeim! Ertu svo heppinn að einhver hafi séð þig þar? Hmm ... já! Herra ... Hjartarr! Það hét hann! Við snæddum saman! Mjög óvenjulegt nafn! Hvar finnum við þennan herra Hjartarr? Hann sér því miður mjög illa! Og er farinn! Sagðist ætla til Havaí! Verð að þjóta, piltar! Á bókað ... Bíddu hægur, Pétur! Hættu að skálda og segðu okkur sannleikann! Veist þú af hverju Mikki segir þetta? 22 T ex ti :W ik to r E ri cs so n /T ei kn in ga r: M ig ue l Góðkunningi lögreglunnar Matthildur litla kemur inn til mömmu sinnar og segir: – Mamma, ég fann falsaðan 500 króna seðil og ég reif hann í tætlur! – Það var gott, en hvernig vissir þú að hann var falsaður? – Það voru þrjú núll á eftir fimmunni!

x

Disneyblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.