Disneyblaðið - 02.10.2011, Blaðsíða 7

Disneyblaðið - 02.10.2011, Blaðsíða 7
14 Íþróttadagurinn er í næstu viku! Eins gott að byrja að æfa! Ég byrja á þrístökki! Þessi sandhrúga þarna er kjörin í það! Einn – tveir – og – hva...!? Hvað er þetta? SPLATT! OORG! Hann eyðilagði sandkastalann! Úpps! Fyrirgefðu, strákur! Hmm! Þetta var ekki mjög góð hugmynd! Best að reyna hástökkið! Ég ætti að geta vippað mér yfir gerðið! Og hopp! O-ó! VÚ MM P! Eh, afsakaðu frú! Auðvitað! Kringlukast! Ég get æft mig með þessum gamla diski! Hér á víðavangi angra ég þó engan! Ég set örugglega met! SVÚ SSJ! ARRG! KR AS S! TSING! KLIN GL! AAARG! Stansaðu, vargur! GÚLP! Eina greinin sem ég skara fram úr í virðist vera SPRETTHLAUP! FJARRIBÆR 72,5 KM ANDA GARÐUR Skaðræðið þitt! Texti: Mau Heymans og Kirsten De Graaf / Teikningar: Comicup Þjál funa rvan di DISNEY-BLAÐIÐ 7 1735 43.678 1750 48.241 1800 47.176 1850 59.586 1875 70.798 1900 77.967 1925 98.483 1950 141.042 1975 216.695 2000 279.049 2010 317.630 Fjöldi Íslendinga frá árinu 1735 til 2010 Kennarinn: – Jónas, hvort er lengra til tunglsins eða Kína? Jónas: – Til Kína, því þú getur séð til tunglsins en ekki Kína!

x

Disneyblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.