Disneyblaðið - 09.10.2011, Blaðsíða 2

Disneyblaðið - 09.10.2011, Blaðsíða 2
DISNEY-BLAÐIÐ 2 Sendu okkur myndina þína! Disney-blaðið / Edda útgáfa / Lynghálsi 4 / 110 Reykjavík © Disney· PixarDisney-blaðiðerframleittoggefiðútafEdduútgáfuhf.ísamvinnuviðMorgunblaðið.Disney-blaðiðerhlutiafsunnudagsútgáfuMorgunblaðsinsogekkiseltsérstaklega.Disneyereigandiaðefniblaðsins.Afritunefnis,íhvaðaformisem er,eralgjörlega óheimil.Þýðendur:JónSt.Kristjánsson,AnnaHinriksdóttir,ÞrándurThoroddsen,Sæ unnÓlafsdóttirogMaríaÞorgeirsdóttir.Ábyrgðarmaður:SvalaÞormóðsdóttir.Allarsögurogþrautiríblaðinuhafabirstáður. www.DISNEYBLADID.IS Brandari frá lesenda Einu sinni var strákur að labba heim með mömmu sinni. Hann var þreyttur og langaði að komast heim strax. Strákurinn: – Mamma, hvað er langt þangað til við komum heim? Mamman: – Ég ætla að telja upp að tíu og þegar ég er búin að því verðum við komin heim. Svo byrjaði hún að telja mjög hægt og rólega: – Einn, tveir ... Strákurinn: – Mamma, geturðu talið aðeins hraðar þannig við komumst fyrr heim? Hildur Telma 7 ára Embla Ósk 5 ára Bergljót Sóley 6 ára Ísalind 6 ára Teiknisamkeppni Nýjasta teiknimynd Disney, Bangsímon, verður frumsýnd í kvikmyndahúsum Sambíóanna 14. október og sagan var jafnframt septemberbók Disney-klúbbsins. Í tilefni þessa ætlum við hjá Disney-blaðinu að efna til teiknisamkeppni út októbermánuð þar sem við hvetjum ykkur, lesendur góðir, til að teikna mynd tengda sögunni. Veitt verða verðlaun fyrir þrjár myndir: 1. verðlaun: Stóra Disney köku og brauðbókin og svunta. 2.-3. verðlaun: 3ja mánaða Disney-áskrift. Sendið myndina ykkar – fyrir 1. nóvember 2011 – til Disney-blaðsins, Edda útgáfa, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík.

x

Disneyblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.