Disneyblaðið - 30.10.2011, Blaðsíða 4

Disneyblaðið - 30.10.2011, Blaðsíða 4
14 Mikki og Guffi eyða hrekkjavökunni í Skotlandi hjá Rögnvaldi Blómkvist á nýju heimili hans í McConnery kastala – Gaman að þið skylduð geta komið af þessu einstæða tilefni! Samkvæmt keltneskri þjóðtrú er þetta nóttin þegar sálir framliðinna vakna til lífsins! Rólegur Guffi! Draugar eru bara til í sögum! Það hélt ég nú líka! En nú veit ég betur! Því það er reimt hérna! Reimt? Hvað meinarðu? Draugur gengur hér ljósum logum á nóttunni! Draugur McConnerys lávarðar! Í 600 ár átti McConnery fjölskyldan kastalann! Og nú virðist sá gamli vilja endurheimta eignina! Hvað vitleysa er þetta! Í alvöru, Mikki – gömlu keltarnir sögðu satt, það eru til draugar! Ég sá það sjálfur! Texti: Wiktor Ericsson / Teikningar: Miguel Hrekkjavaka í McConnery kastala DISNEY-BLAÐIÐ 4 Nemandi einn átti að útskýra setninguna: „Allt er í heiminum hverfult.“ Hans útskýring var svona: „Alls staðar í heiminum er allt fullt af hverum!“

x

Disneyblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.