Alþýðublaðið - 22.10.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.10.1923, Blaðsíða 4
4 ÁLÞYÐUBLAÐIÐ Kðsnineaskrifstofa AlþýBnflokksins er í Alþýðuhúsinu. Veitir hún kjósendum allar nauðsynlegar upplýsingar áhrærandi aiþingiskosningarnar og aðstoðar þá, er þuria að kjósa fyrir kjördag vegna brottfarar eða heima hjá sér vegna vanmættis til að sækja kjörfund, og enn fremur þeim, er kosningarrétt eiga í öðrum kjördæmum. Aijiýðolirauðoerðin selur lilii óvlðjafnanlegu hveitibranð, bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-korni) frá stærstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. Takið eftir að skóverzluniö í Hjálpræðis- herskjallaranum, sími 1051, hefir mikið af skófatnaði fyrirliggjandi, svo sem: karí- manns-, kvenmanns-, ung- linga- ogsmábarnaskófatcað. Alt selt með sanngjörnu verði. Komið, skoðið og kaupið. Virðingarfylst. Óli Thorsteinsson. Sterfeir dívanar, sem endást { fleiri ár, fást á Grundarstíg 8. — Sömuleiðis ódýrar viðgerðir. — Kr. Kristjánsson. Jíðst sem formanni >frjálsu kirkj- unnar< ofan í sambykt meðstjórn- enda að neita David Ö3tlund um afnot fnkirkjunnsr til fyrirlesturs um bannmálið nema gegn þvi að segja þar ekkert »pólitiskt< orð, þar sem þjóðkirkja landsins stóð honum (östlund) opin um alt land endurgjaldslaust. Þetta er frelsi (!!!) samkvæmt stefnu Jóns. Er hann með þessu að endurvekja minn- ingu Sigfúsar heitins Bergmanns í bannmálinu sem eins öflugasta stofnanda kirkjunnar, eða er hann kannske að geðjast presti safnaðar- ins í þessu máli — í grandvar- leik þess að nefna ekkert >póli- tískt< orð frá stólnúm? Nei; þessi fyrrtaldi flokkur hefði átt að koma hreinna fram á Bíó- fundinum seinast, þegar Ágúst bað um fjárstyrk tll kosningaróðurs, að biðja bara ákveðið um hann til þess að gera veglega útför bannmálsins. fá myndu þeir bet ur þekkjast — þeir menn, sem af alheimi eru' taidir stærstu morð- ingjar heimilisfriðar og hagsældar; þá myndu grátandi konur og hungruð börn hrópa hefnd yfir illræðismönnunum við þetta göfuga mál, bannmálið. Hafnaifirði 16. okt. 1923. 9' 'v Bannvinur. Edgar Biee Burroughs: Sonur Tarzans. en hvernig' myndu þeir fara liér i Áfriku með hann og’ vin harns? Ðrengurinn vissi, aö refsiugin við morði var dauði. Hann vissi lika, að fyrir 'méðsekt var refsað á sama liátt. Hver myndi verja hann hér? AUir urðu á móti konum. Hér voru hálfgefðir villimenn, og likur voru til, að þeir myndu taka þá Akút báða um morg- uninn og’ hengja þá í næsta tré; — hann hafði lesið um, að slikt væri altítt i Ameriku, og Afrika var þó verri og viltari en ættland móður hans. Var nokkur 1 undankoma? Ilann liugsaði um stund; svo varp hann öndinni léttara, klappaði sarnan hönd- unum og snéri sór að fötum síntim á stólnum. Peningar gátu hjálpað! Peningar myndu bjarga þeim Akút! Hann leitaði að seðlarúllunni í vasanum, sem hann var vanur að geymá hana i. Hún var þar ekki! Hann leitaði fyrst rólegur, en loksins i örvæntingu i liiiuun vösunum. Svo lag’ðist hann á knén og’ léitáði á gólflnu. Hann kveikti á lampanum, flutti rúinið til og leitaði á hverjum hletti á gólflnu. Harm staldraði við lik Condons, en snerti það þó loksins. Hann veltí þvi við og leitaði að periingiln- um undir þvi. Þeir voru þar ekki heldur. Haiin gat þess til, að Condon.hefði ætlað að stela, en hann hólt, að maðurinn liefði ekki liaft tíma til að ná peniiigun- um, en fyrst þeir voru hvergi g,nnars staðar, híútu þeir að vera á llkinu. Jack leitaði’ í fötum Amerikumanns-, ins — árangurslaust. Aftnr og’ aftur fór hann urn lier- bcrgið, en snéri alt af að lilthiu; en hvergi faun hann peningana sina. Ilann var hálfruglaöur af angist. Hvað var til bragðs að taka? Með morg’ninum fyndust þeir og yrðu drepnir. Þrátt fyrir alla meðfædda hreysti 0g hugrekki var híiiili þó að (^ns drengur, — hræddur, lítill drcngur, veikui' af héjmþrá, — sem hugsaði skakt út fi'á sjónarmiði drengs. Hann gat að eins um eitt hugsað; — þeir liöfðu drepið mann, og þeir voru meðal ókuunugra villimanna, sem þráðu hlóð hins fyrsta manns, er þeir gátu náð i. Þeir urðu að fá peningá! Aftur nálgaðist harin líkið. Hann var nú einbeittur. Apinn húkti i einu horninu og’ horfði á hinn unga félaga sinn. Drengurinn tók hverja spjör af Ameríkumanninum og’ leitaði grandgæfi- m mmmmmmmmmmmmmmmmi friðja bófein af hinum viðurkendu Tarzan-sögum er nú að fullu prentuð | ©Dýr Tarzans m m m og kemur ut næstu daga; eru því beðnir að bíða rólegir þangaö til, en þeir, sem enn hafa ekki keypt 1. og 2. heftið, geta aftur á móti fengið þau á afgreiðslunni nú þegar. m m m m m m m m m m m m menn gj m m m m m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.