Austri - 29.05.1969, Síða 2

Austri - 29.05.1969, Síða 2
2 AUSTRI Neskaupstað, 29. maí 1969. Atþingi sliíii Þinglausnir fóru fram laugar- daginn 17. maí að lokinni skarpri hrotu síðustu dagana. Öngþveili efnahagsmálanna hef ur sett, svip á þinghaldið, geng- islækkunin og fjöfmargar laiga- setningar í kjölfar hennar tóku mikinn tíma framan af þingi. Mörg önnur mál voru að sjálf- sögðu afgreidd, þar á meðal ým- is lög um menningaimál, er rík- isstjórnin hafði látið undirbúa t. d. lög um þjóðminjasafn, Lisla- gafn, Háskóla ísiands o. s. frv. Framsó'knarmenn fluttu mörg mál á þessu þingi, 70 frumvörp og þingsályktunartillögur, er þeir fluttu einir eða voru fyrstu flutn- ingsmenn að, auk fjölda fyrir- spurna. Þá voru þingmenn Fram- sóknar meðflutningsmenn að 20 máilum. Telja má á fingrum sér þau mál stjórnarandstæðinga er sam- þyk'ki hlutu. Meðal þeirra var til- laga Eysteins Jónssonar um starfshætti Alþingis og tillaga Ólafs Jóhannessonar og fleiri um undirbúning löggjafa um þjóðar- atkvæði. Þá var ©amþykkt tillaga frá Tcmasi Árnasyni um rannsóknir á loðnugöngum ásamt: vicauka frá Vilhjálmi Hjálmarssyni um heim- ild fyrir i-íkisstjórnina til að leigja skip til fiski’eitar og rann- só'kna í 6 mánuði. Einnig fengu þeir I.ngvar Pálsson, Jónas Jóns- son cg Einar Ágústsson sam- þykkt mál á þinginu. Það er áreiðanlega misráðið hversu tregt hefur verið um af- greiðslu mála á Alþingi, ef þau koma úr herbúðum stjórnarand- stöðunnar — og er það raunar ekki nýtt. Margt þeirra mála, er einstakir þingmenn flytja geta að sjálfsögðu verið hin athygliverð- ustti mál þótt þau snerti ekki meginst efnu stjórnmálaflok'kanna. Slík mál á að vera hægt að íhuga Qg afgreiða hleypidómalaust og án tillits til þess hver ber þau fram. Allir geta skilið, að mál eins og frumvörp Framsóknarmanna um Atvinnumálastofnun, um breytta stefnu í lánamálum og í málefn- um iðnaðarins, svo dæmi sé nefnd, geta eigi náð samþykki Alþingis eins og það nú er skipað. En allt öðru gegnir um fjölmörg önnur mál. Þó að það hafi ekki verið 'kann- að tölulega, þá er það mál manna að enn færist í vöxt á Alþingi sá lieiði siður að mál fáist ekki af- greidd á þinglegan hátt heldur safni í nefndum. Hér veldur væntanlega allt í senn, helzt til langdregin ræðu- höld á stundum, úrelt skipulag o;g slæleg verkstjórn. Að samþykktri fyrrnefndri til- lögu Eysteins Jónssonar um starfghætti Aljbingis mun nefnd Auhin trkiöjlui utin Suöur- landssvœðisins brýn nuuðsyn Frá fundi Rafmaansveitna ríkisins Rafveitu- og deildarstjórafund- ur Rafmagnsveitna ríkisins var haldinn að Höfn í Hornafirði dagana 28.—30. apríl sl. Fundinn sóttu svæðarafveitu- stjórar Rafmagnsveitnanna, deild- arstjcrar á aðalskrifstofu, au!k nokkurra annarra starfsmanna. Fundurinn hcfst með stuttu erindi Gísla Björnssonar, raf- veitustjcra á Hornafirði. Ræddi hann um virkju Smyrlabjargaár, langan aðdraganda hennar og undirbúning, en framkvæmdir við virkjunina eru nú í fullum gangi. Síðan var farið í skoðunaríerð á virkjunarstað, um 50 km frá Höfn. i; [ Framkvæmdum við virkunina hefur miðað vel áfram. Við þær hefur verið stuðzt við CPM-áætl- un 'Og hefur notkun þess kerfis gefizt mjög vel. Acalefni fundarins var erinda- flutningur og umræður um ýmis málefni Rafmagnsveitnanna. Valgarð Thoroddsen, rafmagns- veitustjóri, ræddi um fjármál þeirra. Hann taldi rekstraraf- komuna árið 1968 hafa verið við- unandi. Niðurstaða rekstrar- reiknings voru um 250 millj. kr., þar af samningsbundnar greiðsl- ur vaxta og afborgana um 90 miUj. cg stóðust tekjur og gjöld nok'kum veginn á. Þó var ekki um rekstrarafgang að ræða til að táka þátt í nýbyggingum af eigin fé. f ( Hins vegar taldi rafmagnsveitu- stjóri, að fjárhagsútlitið fyrir ár- ið 1969 væri mjög slæmt. Síðasta gengisbreyting hefði haft i för með sér aukningu rekstrargjalda um 90 millj. kr. á árinu og væri útilokað að mæta þessum auknu gjöldum með hækkunum lil kaup- enda Rafmagnsveitna rikisins einna. Lausn þessa vandamáls væri nú í athugun hjá stjórnar- völdum. Jón Helgason flutti erindi um skipulagsmál, Bent Scheving Thcrsteinsson um birgðEumál, Er- ling Garðar Jónasson um rekstur dreifikerfa og öryggismál starfs- manna, Ólafur Eiríksson um varnarviðhald orkuvera, Ágúst Halblaub um samkeyrslu orku- vera og Tryggvi Sigurbjarnarson um línubyggingar. Þá flutti gestur fundarins, Jón manna frá öllum þingflo'kSkum ásamt forsetum þingsins íhuga þessi mál í sumar. Verður for- vilniiegt aó sjá að liausti „hve vænlegt ráð þeir hitta". Á. Bjarnason, rafmagnseftirlits- stjóri, erindi um eftirlitsmál raf- oi'kuvirkja. Miklar umræður urðu um öll þessi mál. Einnig kom fram á fundinum mildli áhugi um aukna hagkvæmni í orkuöflun og var kosin sérstök nefnd til athugun- ar á því máli. 1 nefndina hlutu kosningu Guðjön Guðmundsson s'krifstofustjóri, Aage Steínsson rafveitustjóri á Vestfjörðum, Jakob Ágústsson rafveitustjóri í Ólafsfirði, Ingólfur Árnason raf- veitustjóri á Norðausturlandi og Er’ling Garðar Jónasson, rafveitu- stjóri á Austurlandi. Nefndin skilaði áliti í lok fu.nd- arins og var það svohljóðandi: „Rafveitu- og deildarstjóra- fundur Rafmagnsveitna ríkisins, haldinn að Höfn í Hornafirði 28. —30. apríl 1969 ályklar: Með virkjun Þjórsár við Búr- fell hefur verið ríflega séð fyrir raforkuþörf samkeyrslusvæðisins á Suðvesturlandi. Fundurinn vill hins vegar vekja athygli á, að allir aðrir landshlutar hafa und- anfarin ár verið afs'kiptir í virkj- unarmálujm. Nú er svo komið, að orkuskort- ur væri í þessum landshlutum, ef ekki hefði verið gripið til þess úrræðis að setja upp dieselaflvél- ar til orkuframleiðslu, en að sjálfsögðu er þar um bráðabirgða- ráðstöfun að ræða. Ber því brýr.a nauðsyn til, að stefnt verði mark- visst að byggingu vatns- eða gufuorkuvera og samtengilína í þessum landshlutum. Fundurinn fagnar því, að fram- kvæmdir við virkjun Smyrla- bjargaár eru vel á veg komnar og 'bendir jafnframt á, að skv. lögum frá 1956 er heimilt að fela Rafmagnsveitum ríkisins að virkja vainsföll á fjölmörgum stcðum í landinu, en ákvörðun um framkvæmdir hefur dregizt úr hömlu. Frumalhugun um þessar virkjanir mun þó vera fyrir hendi. Nsfndin telur chjákvæmilegt, að þegar í stað verði hafizf handa um au'kna og hagkvæma orkuöfl- un fyrir landshluta utan Suð- vesturlandsins. Þá telur nefndin, samkvæmt þeim gögnum, sem fyrir liggja, að vinkja þurfi og byggja stofnlínur á svæðum Raf- magnsveitna ríkisins, utan Suð- vesturlandssvæðisins, fyrir um 70 millj. kr. til jafnaðar ár hvert á næstu 10 árum“. Ályktun þessi var samþykkt samhljóða af öllum fundarmönn- um. Simndferðirnar Framh. af 4. síðu. ingaskip, sem nú eru í smíð- um, 'koma í notkun“. 1 grei.nargerð segir svo m. a.: Það er alkunna, að í sam- 'gö.ngumálum íslendinga hafa orð- ið stói-felldar breytingar á síðari tímum. Flugið er orðinn snar þáttur í camgcngukerfinu. Og þctt veglr séu ófullkomnir, þá nær vegakerfið um allt land, bílaeign landsmanna hefur aukizt hröðum skrefum og hvers konar flutning- ar á landi margfaldazt á fáum árum. Saga strandsiglinganna hefur þó orðið með öðrum hætti síðustu árin. Það hefur sem sé farizt fyrir að endurnýja þau ágætu s'kip, sem byggð voru fyr- ir 20—30 árum, og að bæta á við- unandi hátt aðstöðu til vöruaf- greiðslu á hafnarstöðum, en það eru frumskilyrði þess, að unnt sé að aðlaga strandferðaþjónust- una breyttum kringumstæðum. Afleiðingar þessa hafa m. a. orð- ið þær, að hvers konar flutning- ar með bifreiðum, þar á meðal hrsinir þungavöruflutningar á milli landshluta, hafa aukizt miklu meira en æskilegt getur tal- izt, einkum með tilliti til mikilla vegalengda og hins veika vega- kerfis, sem hefur goldið afhroð af þessum sökum. Sumir munu líta svo á, að far- þegaflutningar á sjó séu úrelt fyrirbrigði og heyri til fortíðinni, og benda á óhagkvæman rekstur Esju og Heklu því til sönnunar. Þetta m.un þó þurfa nánari skoð- unar við. Esja hin eldri var ætluð jöfn- um höndum fyrir farþega og vör- ur, slíkt hið sama nýrri Esja og Hekla. Allt voru þetta glæsilegir farkostir á sínum tíma. .. . Nú gerist það, að innlent far- þegaflug ryður sér til rúms á ó- trúlega skömmum tíma. Ferðir Esju og Heklu, sem eins og fyrr segir voru vöruflutningaskip öðr- um þræði, þóttu þá allt of hæg- fara, enda algengt, að lestun og losun á stærri höfnum tæki 4 og allt upp í 8 klst. Grundvöllur fyrir farþegaflutninga á sjó var því eigi lengur fyrir hendi.. . Verkefni nýs farþegaskips yrði fyrst og fremst að halda uppi ör- um, kerfisbundnum ferðum milli Reykjavíkur annars vegar og Austfjarða og Vestfjarða hins vegar. . . Reynsla hefur fengizt fyrir því, að hringferðir að sumr- inu, jafnvel með gömlu s'kipi, sem einnig flytur vörur, eiu mjög eft- irscttar .. . Á undanförnum árum hafa strandferðirnar eigi náð að þró- ast eðlilega samhliða öðrum þátt- um samgangna, til tjóns og ó- hagræðis fyrir fólkið á strönd- i.nni. Smíði tveggja skipa til vöruflutninga er stórt spor í réttá átt. En því þarf að fylgja eftir með viðeigandi aðgerðum á fleiri sviðum.

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.