Austri - 29.05.1969, Side 3

Austri - 29.05.1969, Side 3
Neskaupstað, 29. maí 1969. AUSTRI 8 Frœðsluráðstefna B. S. R. B. gengst fyrir fræðsluráðstefnu í Valaskjálf, Egils- stöðum sunnudaginn 8. júní kl. 1 e. h. Ræðumenn verða: 1. Kristján Thorlacius: Slkipulag B. S. R. B. 2. Guðjón Baldvinsson: Réttindi og skyldur opinberra starfs- manna. 3. Haraldur Steinþórsson: Kjaramáhn. Ræðumenn munu allir svara fyrirspurnum að loknum erind- um. Kennarar á Austurlandi eru beðnir að fjölmenna til þessa fyndar. Stjórn B. S. R. B. Starfsmenn ríkis og bœja í Neskaupstað Haraldur Steinþórsson, framkvæmdastjóri B. S. R. B. kem- ur til Neskaupstaðar 5. júní. Þair, sem óska eftir viðtali við hann, snúi sér til Guðmundar Ásgeirssonar, bæjars'krifstofun- um, sem veitir allar nánari uppiýsingar. B. S. R. B. Auglýsing um áburðarverð 1969 Heildsöluverð fyrir hverja smálest. eftirtalinna áburðarteg- unda er ákveðið þannig fyrir árið 1969: Við skipshlið Afgreitt ýmsum höfn. á bíla umhv. landið í Gufunesi Kjarni 33,5% N kr. 6.200.00 kr. 6.260.00 Þrífosfat 45% FO; — 6.020.00 — 6.120.00 Kalí idórsúrt 60% K O — 4.380.00 — 4.480.00 Kalí brennist.súirt 50% K.O — 5.680.00 — 5.780.00 Kalkammon 26% N — 5.760.00 — 5.860.00 Kalksaltpétur 15,5% — 4.300.00 — 4.400.00 Garðáburður 9-14-14 — 5.800.001 — 5.900.00 Túnáburður 22-11-11 — 6.520.00 — 6.620.00 Tvígild blanda 26-14-0 — 6.940.00 — 7.040.00 Tvígild blanda 22-22-0 — 7.180.00 — 7.280.00 Tröllamjöl 20,5% N — 8.640.00 — 8.740.00 Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið í ofan- greindum verðum fyrii- áburð kominn á ýmsar hafnir. Upp- skipunar- og afhendingargjald er hins vegar innifalið í ofan- grcindum verðum fyrir áburð, sem afgrsiddur er á bíla í Gufunesi. Meðalhæltkun áburðar nemur 34.86% miðað við áburðarverð 1968. Aburðarsala ríkisins — Aburðarverksmiðjan lif. iaaaaiww»aa/wvsaa/wa/wv- ma > ÁUGL ÝSING Athygli þeirra, sem hlut eiga að máli, skal vakin á auglýs- ingu Atvinnumálaráðuneytisins um endurnýjun á leyfum til verzlunaratvinnu. Séu ieyfi ekki endurnýjuð fyrir 1. júh 1969, falla þau úr gildi. Neskaupstað, 22. maí 1969. Bæjariogeti. Lóðahreinsun Umráðamenn lóða í Néskaupitað eru minntir á skyldur þeirra til að hreinsa lóðir sínar nú í vor. Bærinn mun fjar- lægja rusl af lóðum, hafi því verið safnað saman við veg fyr- ir 8. júní. Ég vil minna á, að 17. júní í vor er 25 ára afmæli lýðveld- isins og hvet bæjarbúa til að taika saman höndum um að gera bæinn sem snyrtilegastan og þriflegastan fyrir hátíðis- i daginn. Bæjarstjóri. /SAAAA/SAAAAAAAAAA^AAAA/SAA/SAA<S/>AA/WV>AA/S/>AAAA^S^AA/SA<SAA/S/S/VSA/S/>/S<S/VS/S/WWVS/S/WWV^WV Garðeigendur á Austurlandi í vor höfum við á boðstólum eftirtaldar tegundir trjáplantna í garða: Birki Reynir Reynir Reynir Alaskaösp Alaskaösp Alaskaösp Alaskaösp Álmur í limgerði Viðja 'klippt í limgerði Loðvíðir Gulvíðir Þingvíðir Rifs Sólber Sitkagreni Lindifura Fjallaþinur Broddgreni Runnamura 50— 70 cm yfir 125 — 100—125 — 75—100 — yfir 200 — 150—200 — 100—150 undir 100 — kr. 50— 75 — 50— 60 — 50—110 — 100—150 — 40.00 150.00 125.00 80.00 150.00 100.00 75.00 25.00 30.00 10.00 25.00 15.00 15.00 45.00 35.00 50.00—100.00 75.00 50.00—300.00 150.00—300.00 25.00 stk. *) Takmarkað magn. Að þessu sinni mælum við sérstaklega með reyniviðnum og Alaskaöspinni. Afgreiðsla á plöntum hefst eftir hvítasunnu og stendur ekki lengur en til 15. júní. Tekið við pöntunum í síma kl. 10— 11 virka daga. Reynt verður að afgreiða um helgar ef samið er um það fyrirfram. Skógrækt ríkisins Hallormsstuð. «sA»'WVs/VWv-WVWWSAAAA/S/VsA/Cv» ................ ‘ * ‘n~ii*

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.