Alþýðublaðið - 22.10.1923, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.10.1923, Blaðsíða 5
ALÞYBUBLAÐIS Herliráhgs Jakobs. Jakob Möller sterzt ekki reið- ari en þegar hann er mintur á 125. töiubíað >Vísis< í sumar, og það er" von, því að þar hefir hann komið því upp um sig, að til að þóknast auðvald'tnu, sem hann segist tilheyra með húð og hári, vill hann >íeita aðstoðar er- leods hervaids til að skjóta nið- ur fsienzkan verkalýð*. Þetta >? íur hánn ekki af sér borið, h^ersu oft sem hann kallar það >!ygi< á íundum, því að þetta stendur í blaðinu, sem hann er sjálfur ritstióri að, en eigand- inn mun ná orðið vera auð- valdið. í 125. tölublaði >Visis< segir svo um, hver verði krafa út- gerðarmanna til ríkisins um vörn fyrir þá gegn kröfum sjómanna: >Hún verður sú, að hér verði lögleidd varnarskylda og komið upp vopnuðu lögregluliði,1) eða að leitað verði aðstoðar annar- staðar1) frá til þess að halda uppi iögum og rétti í landinu. — Og það er ekki vafi á þvi, að sú krafá íær eyru margra manna.< Svo mörg eru þau orð. Hér þarf ekkl framar vitna við. Hér er beinlfnis sagt, að út- gerðarmenn muni kretjast þessa, og því er bætt vlð, að þeir hafi trygt sér Jýlgi burgeisa við þá kröfu, því að hún fái >eyu margra manna<, enda treystist Jakob ekki að neita þessu. Hið sina, sem hann heldur sér í nú, er það, að þetta sé aðvörun til sjómanna, enda er það stílað svo, en það er áreiðanlega hugsað sem bending til útgerð- armanna að kóma nú fram með kröfuna og stjórnarinnar að verða við henni, því að Jakob er ékki svo blár, að hann hafi ekkl séð í hendi sér, að fleiri Iesa >Vísi< en sjómennirnir, og ef hann hefði eingöogu viljað aðvara sjómenn- ína, hefði hann vitanlega snúið sér heimulega til stjórnar Sjó- mannafélagsins. Það gerði hann ekki, pg þess vegna vitnar að- ferð hans á móti hoitum Hitt, um aðstoðina >annars $taðar frá<, er bein tilraun til 1) Letuibreyting hér. að koma íslenzkum málum undir erlent vald og því hrein land- ráðátilraun alveg á botð við það, er >burgeisar< fornaldar- innar skutu málum sfuum til út- lends konungsvalds, og flestum mun finnast, að nægur sé hér ójöfnuður og yfirgangur auð- valdsins, þótt ekki sé sigað á aíþýðuna atvinnumönnum í mann- drápum, lærðum her úttendum. Nú á því syndamælir Jakobs Möllers að hafa'orðið svo fullur með þessu herbrangsi hans, að hann verði að leita sér annars staðar syndakvittuaar en hjá kjósendum meðal alþýðu iReykja- vík. Hún mun aldrei leyfa stotn- un eða innflutning hers á íslandi. Ágirnd. Ágirnd rænir ró úr hjarta, rífur, slítur fiiðarböndin. Þjóðir svahgar sáran kvarta; svik og manndráp fara' um löndin. Hún er upplök ótal hryggða, eymda'og mæou á lífsins dögum. Hún er eitur allra dyggBa, ógnardrep á hveis manns högum. Hún er móðir margra lasta, 'miklu fieiri' en nokkurn dreymirJ Hún er sú hin sárbeittasta Satans ör, sem hjartaö geymir, Kemur út í ótal myndum, allar dyggðir niður kæfir, framleioándi' að íjölda syndum, frið og mannúð aigert svæfir. -^- fú, hin svarta syndamóðir, Satans versta' og- fyrsta smíðil Af Þér hafa alJar þjóðir einatt þjáðst af hugarstríði. Burt með þig, sem bölvun alla breiðir yfir gervöll löndinl Bu't með þig og þína galla, þjökun, rán og Bvikaböndin! t Saman lífsins byrði berum! Brautir fetum dyggðagnótta! Alt f friði' og eining geruml Agirnd rekum burt — á. flótta! Ágúst Jónsson. larbfilsápa, ágæt til handlauga, ágæt til þvotta, sæiir ekki húðina, sótt- hreinsar alt. — Fæst alt af í Kaapffilagina. Útbrelðið Alþýðublaðið hwap. aem þið eruð og hwert eem þlð fariðl Qægnrfiugar. A tundinum f Bárunni um daginn lét. Jón Þorláksson þess getið, að hann viídi ekki taia um jafn&ðarstefnuna vegna þess, að hann liti á hana sem trúar- írögð. För hann sfðan mörgum hlýlegum orðum um trúna. Munu fundarmenn hafa skilið það svo, að nú \æú alt hans traust og þeirra B-lista-manna á trúarstyrk kjósendanna, enda mun öilum Ijóst -—og jafnvel J. Þ. og félög- um haps á B-listanum —, að reynlsa sú, sem fengin er af al- þýðuhollustu þeirra þremenning- anna á þingi, muni ekki verða þeim >pólitfskur< sáluhjálparveg- ur. Nú yerða þeir því að treyata á trúna. Ma.gnús Jónsson dósent var við sfðastu kosningar af sumum kallaður >óskrifað blað<. Hentu ýmsir gaman að, en hann lét sér nafnið vel Ifka og miklaðist fremur af. Þetta minnir á sög- una um prestinn og sjdklinginn: Prestur nokkur var staddur hjá dauðvona sjúkíingi, Vildi hann. forvitnast um trú hans og sáluhjálparvonir. >BIessaðir spyrj- ið mig ekki um slikt,< mælti sjúklingurinn. >Ég er í þeim efnum eins og 'óskrifað pappirs- blað.< >Vaiið yður,< mælti prestur >að djöfullinn skrifi ekki nafn sitt á það.< Án þess, að hér sé gerð nein tilraun tíl að bendla djöfsa við dósentinn, skal vakin athvgli kjósenda á því, að dósentinn er ekki lengur óskrifað blað, held- ur (dskrifað blað, sem nú á að lenda f pappfrskörfunnl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.